Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 152
1880
142
144 tillögur amtsráðsins viðvíkjandi því fje, sem í fjárlögunum er veitt fyrir 1880 til
eflingar búnaði.
fað voru tillögur ráðsins, að fje þessu, sem fyrir þetta ár er 10000 kr., i
þetta sinn verði skipt milli amtanna eptir sama hlutfalli og að undanförnu, en að
framvegis sje tiltœkilegast að fara við skiptin cptir fólkstölunni, eins og hún reynist
við hið nýja fólkstal, þannig að hlutfallið milli amtanna verði lagað eptir því. Eptir
þessu ætti vesturamtsins hluti af ofan nefndri fjárupphæð að verða alls 2466 kr.
66 a. pví næst voru það tillögur rdðsins, að búnaðarfjelög og sjóðir fái helming
þessarar upphæðar, eða 1233 kr. 33 a., og að þessu Ije verði þannig skipt, að
búnaðarfjelag Hörðudalshrepps...................fái 100 kr. »aur.
----- Miklaholts og FJyjahrepps . . . — 100 — ■> —
----- Kolbeinssfaðahrepps.......................— 50— » —
----- Skógarstrandarhrepps......................— 50 — » —
----- Hraunhrepps ..............................— 50— » —
allt lil verkfœrakaupa, og loks
Búnaðarsjóður vesturamtsins.....................— 883—33 —
IJar á móti virtist amtsráðinu ekki ástœða til að stinga upp á því, að hinn svo
kallaði Kjernesteds-styrktarsjóður í Kolbeinsstaðahreppi kæmi til greina, eptir
augnamiði þess sjóðs.
£>ar næst voru það tillögur ráðsins, að af hinum helmingnum (1233 kr. 33 a.)
af hinu umrœdda fje verði veitt:
a. Styrkur til kennslustofnunarinnar í Ólafsdal, samkvæmt tilællun amtsráösins á
fundi þess í júnímánuði 1879 (sljórnartíð. B. bls. 107, nr. 11.) 700kr. »aur.
b. Tillag til verðlauna handa Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal fyrir að
hafa inn leilt. hjerálandi hina skozku ljái (sjá nr. 19. hjer á eptir) 123 — 33 —
c. Styrkur handa búfrœðingi Halldóri Jónssyni á Laugabóli til að
leila sjor frekari menntunar í búfiœði í Danmörku............... 200 — » —
d. Verðlaun handa Krisljáni Tómassyni á Ijorbergsstöðum fyrir
dngnað í búnaði, lil verkfœrakaupa..............................100 — » —
e. Verðlaun lianda Pjet.ri Jónssyni á Malarrifi fyrir dugnað í búnaði,
til verkfœrakaupa...............................................100 — » —
19. Forseti bar fram þá uppástungu, að jarðyrkjumanni Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal
yrðu veiltar 1000 kr. úr landssjóöi af því fje, sem ætlað er til efiingar búnaði, som
verðlaun fyrir hina nýju Ijái, sem liann hefir inn lcitt hjer á landi, og sem mega
álítast að hafa komið að mjög miklum notum og gjört heyskapinn fljótari og Ijott-
ari. possari uppástungu var Sigurður sýslumaður Sverrisson að öllu leyt.i aamþykkur, og
var það sameiginleg lillaga hans og forseta amlsráðsins, að þossi verðlaun yrðu grcidd
af því fje óskiptu, sem öllu Iandinu er ætlað, oða eptir því hlutfalli milli amtanna.
sem annars er viðhaft við skiptingu þessa fjár. Að oðlilegra sje, að verðlaun þessi
sjeu greidd al' hinu umrœdda fje óskiptu en af vesturamtsins hluta eingöngu, virtist.
meiri hlula amtsráðsins auðsætt, þar sem það, som verðlaunin eiga að greiðast
fyrir, komur öllu landinu jafnt að notum, og engu síður hinum ömtunum en vest-
uramtinu. Eptir þessari lillögu ættu 246 kr. 66 a. að greiðast af vesturamtsins
hluta af optnol'ndu fjo, og var það enn fremur álit meiri hlutans, að helmingur þar
af (123 kr. 33 a.) ætti að greiðast, af þeim hluta, or t.ilfjolli búnaðarsjóði vestur-
amtsins.