Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 153
143
1880
20. Prófastur síra Eiríkur Kúld lmföi beiðst styrks til að kaupa 2 ær og 1 hrút af | J4
«Merino»-sauðakyni, en amtsráðinu þótti ísjárvert, að rnæla l'ram með því, að hið
umbeðna yrði voitt, einkum þar eð lijer ekki er að rœða um, að útvega fjo þetta
handa fyrirmyndabúi eða kynbótastofnun, þar sem viðunandi trygging gæti verið
fyrir rjettri meðferð á því.
21. Síðan var rœtt um tekjur og gjöld búnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1880.
Að því fjo meðtöldu, sem gjört er ráð fyrir, að búnaöarsjóðurinn lái úr
landssjóði, er ætlazt á að tokjur hans verði hjer um bil 1280 kr.
Af þessari upphæð ákvað amtsráðið að greiða skyldi:
a. Til kennslustofnunarinnar i Ólafsdal, samkvæmt því, sem ákveðið var á fuudi í
júníiu. f. á. (stj.tíð. B. bls. 107, nr. 11.)...................... 200kr. »aur.
b. Til Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal, tillag til verðlauna, sjá 19.
tölul. hjer að ofan................................................ 123— 33 —
c. Styrk til að nema búfrœði í kennslustol'nuninni í Ólafsdal lianda
Júlíusi Jóhanni Ólafssyni og Sæmundi Eyjólfssyni, 150 kr. handa
hvorum (sem aukastyrk) . . ........................................ 300 — »—
d. Verðlaun til Níelsar Eyjólfssonar á Grímsstöðum .................50 — » —
o.---------— Jóns Bjarnasonar á Fögrubrekku .....................30 — »—
f. ---------— Asmundar XJÓrðarsonar í Snaitartungu................30— » —
g. ---------— Sigurðar Ólafssonar á Skíðsholtum...................50 — » —
h. ---------— Kristínar Einarsdóttur á Bunki......................30 — »—
i. ---------— Guðrúnar Einarsdóttur á Laxárholti..................50 — » —
k.---------— Davíðs Davíðssonar á Innstu Tungu...................50 — »—
913 — 33 —
22. Forseti lagði fram frumvarp til reglugjörðar fyrir búnaðarkenuslustofnun í Ólafsdal;
var frumvarp þetta rœtt og voru gjörðar við það nokkrar athugasemdir; síðan var
ákveðiö að það með áorðnum breytingum skyldi verða bráöabirgðareglugjörð fyrir
nefnda kennslustofnun. Ágrip af reglugjörðinni muu verða tilfœrt lijer á eptir.
23. Amtsráðið sá sjer að þessu sinni ekki fœrt að taka til grcina tvö bónarbrjef um að
fá jaröyrkjumann, annað frá Barðastrandarsýslu, en liitt frá Helgafellssveit í Snæ-
fellsnessýslu, en vildi síðar meir, eptir því sem kostur væri á, taka tillit til bónar-
brjefa þessara.
24. Síðan var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi
ÁÆTLUN
um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir árið 1881.
Tekjur. Kr. A.
1. í sjóði................................................................... 3000 »
2. Niðurjöfnun................................................................ 828 80
3828 80
Gjöld. Kr. A.
1. Til sakamála og lögreglumála................................................ » »
2. Til bólusetninga og annara heilbrigðismálefna.............................. 250 »
3. Kostnaður við konnslu heyrnar- og málleysingja.......................... 220 »
4. Endurgjald kostnaðar við byggingu fangahúsa:
Flyt 470 »