Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 155
StjórnartíÖindi 13. 21.
145
1880
stofnunina sendist amtraanni fyrir miðjan vetur, að þeim oigi að fylgja vottorð um gott 144
siðferði sœkjandanna og dugnað; svo og um það, að þeir sjeu heilsugdðir og hafi fengið
nœgan þroska til allrar venjulegrar sveitavinnu og kunni hana, að þeir sjeu vel lesandi,
skrifi læsilega, og kunni að reikna 4 höfuðgreinir í heilum tölum. 6. gr. »Kensluárið
roiknast frá 1. júní til 31. maí, kenslutíminn or 2 ár, og skuhlbinda lærisveinarnir sig,
með því að sœkja um að verða teknir iun á stofnunina, til að vera þar þenna tíma, eða
til að endurgjalda ella þann styrk, sem með þoim hefir verið lagður af almannaQe, ef þeir
án gildra orsaka fara burt af stofnuninni», 7. </r., S. </r., 9. </r. og 10. </r. inni halda
ýmsar ákvarðanir um hið innra fyrirkomulag á stofnuninni, tilhögun kennslunnar, m. m.
7/. </r. »A ári hverju í júnímánuði, eptir því, sem amtmaður nákvæmar ákveður, skal
halda burtfararprdf við kenslustofnuuina, þegar nokkrir lærisveinar hafa endað lærddms-
tíma sinn. Skulu vera við prdfið sem prdfddmondur tveir menn úr amtsráðinu, eða
aðrir prdfddmendur, sem amtmaður til þess kveður». í 12. </r. eru taldar hinar verk-
legu kennslugreinir :a. Að brúka pltíg, herfi, hestareku og önnur þau áhöld, sem þarf við
þúfnasljettún og að beita hestum fyrir þau. b, Vatnsveitingar. c. Að þurka upp vot-
lendi. d. Maturtarœkt. e. Rœktun sáðjurta til fdðurs. f. Aö fara rjett með allskonar
áburð. g. Að gjöra girðingar einkum af grjdti. h. Að sprengja grjdt. i. ymislog aðferð
og verkstjórn við heyvinnu. k. Smíðar (aðgjörð að verkfœrum) 1. Landmæling. (Að
mæla landsbletti og draga þá upp á pappír í rjettri mynd) í 10. </r. eru taldar hinar
bóklegu námsgreinir, er piltar fá tilsögn í að votrinum: a. Eeikníngur», b. Efnafrœði (um
samsetningu hinna helstu jarðtegunda,áburðartegunda, fdðurtegunda og fœðutegunda). c.
Jarðrœktarfrœði. d. Grasafrœði. e. Um áburðinn (gœði og gildi hinna einstöku áburð-
artegunda m. m.) f. Um vatnsveitingar (áhrif þeirra, og skilyrðin fyrir því, að þær komi
að notum). g. Hagfrœði í landbúnaði (almenn skilyrði fyrir reglubundnum landbúnaði;
búnaðarstefna eptir ásigkomulagi ábylis; búuaðaráhöld; vorkafdlk; ymisleg tilhögun, svo scm
matarœði og búsaðdrættir; búreikningar). h. Uppdráttarlist (að skýra hugmyndir sínar
um hús, einföld verkfœri og því um líkt með myndum. m. m.) 14. </r. urn skyldu
kennarans að útvega kennslubœkur. Að því leyti ekki eru til notandi konnslubœkur á
íslensku í þeim námsgreinum, sem nefndar eru í 13. gr. er gjört ráð fyrir, að amtsráðið
leitist við að fá sarain og prentuð smárit um þessi atriði, en að öðru leyti á kennarinn
að leiðbeina piltunum með fyrirlestrum. lð.r/r. ákveður um árskýrslu er kennarinn á að
senda amtsráðinu og amtsráðið að koma á prent, í 16. </r. er tekið fram, að um
styrk af almannafje til kennslustofnunarinnar fari eptir samningum milli amtsráðsins og
forstöðumannsins. 77. gr. »Forstöðumaðurinn skal í byrjun hvers kennsluárs lesa upp
reglugjörð þessa fyrir kenslupiltunum, og að öðru leyti gefa þeim upplýsingu um ákvarð-
anir hennar, þegarþeir kynnu að œskja þess. Slíkar upplysíngar skal hann og gefa öðrum,
er þess fara á Ieit».
Reykjavík, l. október 1880.
Bergur Thorberg.
Hinn 10. nóvember 1880.