Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 161
151 1880
ICr. A.
a. I ríkisskuldabrjefum.................... 1500 kr.
b. í skuldabrjefum einstalua manna . . 8530 — I0030kr. na. 15®
c. Ogoldnir vextir til 11. júní 1878 ............ 90—52- 10120 52
2. Leiga af vaxtaíjo sjóðsins............................................... 401 20
Tekjur alls 10521 72
Gjöld. Kr. A.
1. Skuld til roikningshaldara við árslok 1878 ........................... 141 28
2. Voitt verðlaun fyrir jarðabœtur:
a. Guðna Jónssyni á Dúnkurbakka..........................100 kr.
b. Jóni Jónssyni í Dældarkoti..............................25 —
c. Snorra Jónssyni á Teigi.................................25 —
d. Jóni Einarssyni á Hólum.................................25 — 175 „
3. Greitt á þessu ári til þoss að koma á fót konnslustofnun í jarðyrkju og
búfrœöi bjá Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal eptir ályktun amtsráðsins 17.
júní 1879 ......................................................... 67 »
4. Eptirstöðvar við árslok 1879:
a. í ríkisskuldabrjofum
b. í skuldabrjefum einstakra manna . . . . . 8530 -- • -
c. Ögoldnir voxtir til 11. júní 1879 . . . . . 46 - 52 -
d. Í peningum hjá reikningshaldara . . . • • 61 — 92 - 10138 44
Gjöld alls 10521 72
Roykjavík 29. september 1880.
Bcryu r Thorbery.
Stjóx*nar*bi"j ef‘ og- auglýsingar*.
— Hrjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfdinjítja um uppbót á prestaköll- 154
u m. — Með þóknanlegu brjeíi frá 26. júlí síðastl. baflð þjer, h'erra landshöfðingi, sent ló-8ept-
hingað orindi frá biskupnum yfir íslandi, þar som bann loggur það til, að af 700 kr.
upphæð þeirri, sem hinn sotti prestur að Odda prostakalli í Uangárvallasýslu á að greiða
í landssjóð fyrir yfirstandandi fardagaár af tekjum prestakallsins, megi veita Stóruvalla
og Holtaþinga prestaköllum í sama prófastsdœmi 300 kr. binu fyrnofnda og 200 kr.
hinu síðara eða að minnsta kosti 100 kr. hverju um sig.
þjer hafið, herra landshöfðingi, um þetta mál tekið það fraui, að lögin frá 27.
febrúar þ. á. um skipun prestakalla gangi út frá því, að gjaldi því, sem greiða skal í
landssjóð af liinum stœrri prestaköllum, þegar þau losna, verði ekki varið til uppbótar
neinum einstökum tilteknum brauöum, og hafi því nefnt erindi biskupsins ekki getað
orðið tekið til greina. Aptur á móli hafið þjer skotið því til úrslita ráðgjafans, hvort
verja megi til uppbótar fátœkustu brauðum landsins auk þeirra 700 kr., er þar til oru
ákveðnar í fjárlögunum, þeim 700 kr. og 600 kr. upphæðum, sem þjer áskilduð, þá er
settir voru prestar til að þjóna Odda og Hólma prestaköllum, að greiddar skyldu í
landssjóð af tokjura þessara prestakalla þetta fardagaár. Enn fremur gotið þjer þess, að
cins og gjört liafi verið ráð fyrir því, að breytingar þær, scm alþingið samþykkti á frum-
varpi því, sem fyrir það var lagt um skipun prestakalla, skyldu eigi valda landssjóði
verulegs kostnaðar, þogar þær væru að öllu leyti komnar í kring, þannig bafi það að
ætlun yðar ekki vorið tilgangurinn, að landssjóðurinn, meðan á breytingunni stœði, skyldi