Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 163

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 163
Stjórnartíðindi E. 22. 153 1880 — Brjef landsliöfðingja til amtmanmim yfir suður- og vesturumdœminu um samtíund. — í brjefi frá 29. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, leitað skýringa minna á þeirri ákvörðun í 10. grein laga um lausaQártíund 12. júlí 1878, að samtíund sjo heimil foreldrum og niðjum, «ef þeir eiga bú saman». Ákvörðun þessi verður ekki skilin á þá leið, að samtíund sje því að oins leyfileg foreldrum og niðjum, að þeir sjeu sameigendur að hinu tíundarskylda fje, og leiðir það þegar af því, að samtíund er heimil sameigöndum, þó þeir sjeu alveg óskyldir, sjá niður- lag 10. greinarinnar. Hins vegar verða orðin: «ef þeir eiga bú saman» varla tekin í svo víðri merkingu, að þar sje átt við alla, sem húa á sama hœ, og heldur eigi get jeg álitið það nœgilega heimild fyrir samtíund foreldra og niðja, að þeir eru á sama heimili. Ef t. d. börn, sem eru hjá húandi foreldrum sínum, eða foreldrar, sem eru hjá húandi börnum sínum, koma skepnum sínum fyrir í fóður á öðrum bœjum, verður ekki sagt, að þeir eigi hú saman. Jeg verð því að álíta það skilyrði fyrir samtíund foreldra og niðja, er okki hafa eignarfjelag, að hlutaðeigendur hirði eða láti hirða sumar og vetur skepnur sínar í fjelagi. Loksins get jeg þess, að þó foreldrum og niðjum sje heimil samtíund, er okkert því til fyrirstöðu, að sveitargjaldi eða öðrum almennum gjöldum sje jafnað á hvern þeirra, er eiga bú saman, eptir því, er hann á í búinu og öðrum efnahag hans, og að tíundtakandi hefir eins og tíundgreiðandi aðgang að því, að áfrýja sjerhverri ákvörðun hreppstjóra ura tíundarframtalið til sýslumanns, er samkvæmt niðurlagi 6. greinar laga 12. júlí 1878 á að gjöra rjettarrannsókn um tíundarframtal manna, ef þess þykir við þurfa. — Brjef landshöfðingja til beggja amtmanna um tekjuskrár skattanefnd- anna. — Sarnkvæmt tillögum endurskoðanda hinna sjorstöku reikninga fyrir tekjum landssjóðs mælist jeg til þess, að þjer, herra amtmaður, brýnið fyrir sýslumönnum þeim, er undir yður eru skipaðir, að þeim beri að hafa nákvæmt eptirlit með, að skattancfnd- irnar taki eptirnefnd atriði til greina við samning skránna yfir tekjur af eign og atvinnu. 1. Eins og tekið er fram í tekjuskattsreglugjörð frá 15. maí 1878 (stjórnar- tíðindi B. 57.) við 11. gr. og við 14. gr., ber skattanefndinni, eptir að húið er að telja upp alla þá innanhreppsmonn eða kaupstaðarbúa, sem tekjuskatt eiga að greiða að lög- um, að tilgreina þá utansveitarmenn, sem tekjur hafa haft af eign eða atvinnu í hreppn- um eða kaupstaðnum það ár, er um er að rœða, og ætla á hve miklar þær liafi verið, og ber hvað tekjur utansveitarmanna af eign snertir, að tilgreina þær, þó þær í þeirri sveit hafi verið minni en 50 kr. J>essa utansveitarmenn ber ekki að eins nákvæmlega að nafngreina, en það her einnig að skýra frá, á hvaða bœ, í hverri sveit og í hverju hjer- aði (sýslu) þeir eigi heima. 2. Skattanefndirnar eiga að rita á skattaskrárnar vottorð sitt um það, að skrárnar hafi legið frammi til sýnis samkvæmt fyrirmælum 15. gr. laga um tekjuskatt frá 14. desbr. 1877, og að engir fleiri en þeir, sem taldir oru á skránum, hafi viðkomandi ár haft skattskyldar tekjur þar í hreppnum eða þar í kaupstaðnum. 3. Allir þeir menn, sem í skattanefndinni eru, eiga að skrifa nöfn sín undir skattskrána. 4. Sje skattskránum eitthvað ábótavant bor skattanofndunum, optir nákvæm- ari fyrirmælum sýslumanns að hœta úr göllunum. Hinn 29. nóvbr. 1880. J55 18. okt. 20. okt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.