Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 165
155
1880
c, fyrir eignarskatti or/ atvinnuskat.ti í hvcrjum hreppi lögsagnarumdœmisins, og
eiga að fylgja þessari skilagrein skattskrárnar frá hinum einstöku sveitarskatta-
nefndum með athugasemdum þeim og leiðrjettingum, er yfirskattanefndin hcfir
fundið tilefni til að gjöra, sbr. reglugjörð 15. maí 1878 (stjórnartíð. B. 57).
d, fyrir spítufar/jaldi úr hverjum hreppi lögsagnarumdœmisins, og eiga hjer með að
fylgja skrár hreppstjóra um sjáfarafla og fuglatekju, sbr. 4. fyrirmynd við reglugjörð
29. apríl 1880 (stjórnarlíðindi B. 68).
e, fyrir nafnbótaskatti or/ óvissum tekjurn, og eiga hin sömu skilríki, og áður hafa
verið fyrirskipuð, að fylgja þessari skilagrein, en hafi engar slíkar tekjur átt sjer
stað, kemur í stað skilagreinarinnar vottorð lögreglustjóra um það.
II. í ankatekjvrei/cninrjnum skal gjöra grein fyrir aukatekjum, vitagjaldi,
erfðafjárskatti og fasteignarsölugjaldi samkvæmt fyririrmælum reglugjörðar 25. maí 1878
(stjórnartíð. A. 5) sbr. landshöfðingjabrjef 29. nóvbr. s. á. (stjórnartíð. B. 176).
III. Tol/reikninr/inn skal semja eptir þessari fyrirmynd :
Tóbak.
CQ
U
i
l>t.
01 og vinföng.
Aðflutt.
Brennivín
cða
vínandi:
pt.
pt.
pt.
3
C
c
:0 fcJD
n :§
cí íg
G £
5 >
pt. fl. kr. a.
Aðflutt.
£8 2
■q. °
o. m
þ -a
-O
kr.
llvenær og
kvornig af-
greitt í
landssjóð.
Afgrcitt
upp f
60
3
kr. a.
kr. a
Tolltokjur
samtals.
kr.
fað vottast, að frá 1. janúar til 31. desbr. ár hafi í lögsagnarumdœmi
sýslu (kaupstað) engar aðrar eða fleiri tolltekjur en þær, sem að ofan eru taldar, fallið í
landssjóð hvorki af aðfluttum vörum nje af skipströndum, reka eða því um líku.
Lögreglusfjórinn í sýslu (kaupstað) d. mán. 18
og eiga að fylgjá honum skilríki þau, sem fyrirskipuð eru í 2. gr. umburðarbrjefs 13
apríl 1872 og í auglýsingu frá 16. febr. 1876 (stjórnartíð. A 12).
B. í öllum reikningum fyrir tekjum landssjóðsins skal reikningssemjandi, eptir
að hinar einstöku tokjuupphæðir hafa vorið taldar, votta, að landssjóðnum hafi viðkom-
andi ár ekki hlotnazt lleiri af þesskonar tokjnm, er rœðir um í reikningnum, on þær, er
þar eru taldar.
157
20. okt.