Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 166

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 166
1880 156 157 20. okt. I>H 21. okt. Allir reikningarnir og skilagreinirnar við manntalsreikninginn eiga að vera tví- ritaðar. Sönnunarskjölin við reikningana raega þar á móti vera einrituð. C. í reikningana skal að eins rita tekjur þær, er landssjdðnura hafa hlotnazt á roikningsári því, er rœðir um; en rita skal þær í reikninginn án tillits til þess, hvort þær hafi verið greiddar eða enn þá standi úti óborgaðar, og á að því, er snertir slíkar eptirstöðvar að fyigja reikningnum skýrsla um, hvað gjört hafi verið til að ná þeim inn sbr. fyrirmyndina við umburðarbrjef 16. maí 1876 (stjórnartíð. B. 51). !>ar á móti má okki rita í reikninginn eptirstöðvar frá fyrri árum eða fullnœg- ing á reikningsúrskurðum, en fyrir þossu verður að gjöra sjerstaka grein, þegar upphæð- irnar eru greiddar annaðhvort með peningum í jarðabókarsjóðinn eða með ávísun í aðalríkissjóðinn. D. Loksins vil jog skora á yður, herra amtmaður, að brýna fyrir öllum reikn- ingshöldurum, er undir yður eru skipaðir, eða bæði fyrir umboðsmönnum þjóðjarða og lögreglustjórum, að þeim beri að fara nákvæmlega eptir fyrirmælum reglugjörðar 13. febr. 1873 og umburðarbrjefs 16. maí 1876 (stjórnartíð. B. 51), að því er snertir borgun í landssjóð á fje því, er þeir innheimta. Einkum má ekki eptirleiðis koma fyrir sú óregla, er hingað til hefir átt sér stað af hálfu einstakra reikningshaldara, að þeir liafa frestað þangað til, að þeir sömdu við- komandi reikning að afgreiða í landssjóð gjöld þau, er þeim höfðu verið horguð, sjer í lagi ber reikningshöldurum að sjá um, að ávísanir fyrir innskrifuðum gjöldum verði gefn- ar út og sendar hingað sem allra fyrst eptir, að innskriptin hefir átt sjerstað. En skyldi nokkur dráttur verða á þessu, mun reikningshaldarinn sœta áhyrgð fyrir vanskil. Enn frernur er brýnt fyrir reikningshöldurum, að þeir eigi í hvert sinn, er þeir senda peninga eða ávísun upp í tekjur landssjóðs nákvæmlnga að tilgreina, upp í hverjar tekjur þeir vilji. að hið greidda eða ávísaða fje gangi, og verða skýrslur þessar að koma ná- kvæmlega heim við það, er síðan verður ritað í reikninginn um þetta. — Brjef landsliöfðingja til stipUyfirvaldannn um prentun fyrir hið opinbera. — Eptir að jeg 12. þ. m. hefi meðtekið álit stiplsyfirvaldanna um brjef Einars prentara pórðarsonar, þar sem hann ber sig upp undan því, að skólaskýrslan 1879—1880 hafi verið prentuð í prentsraiðju ísafoldar, þótt hann ætli, að kaupsamningur sá, er gjörður var við hann, þegar hann samkvæmt lögum 15. oktbr. 1875 koypti landsprentsmiðjuna, veiti honum rjett til að prenta þetta rit, — vil jeg hjer með tjá stiptsyfirvöldunum það, er hjer greiuir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Einari fórðarsyni. í 4. gr. kaupsamnings þess, er hjer rœðir um, er það tekið frara með berum orðum, að kaupandanum er ekki veittur neinn einkarjeltur, til að prenta fyrir hið opin- bera, heldur einungis rjettur til þess, fiemur öðrum, að framkvæma slík prentstörf, svo frainarlega sem hann vill takast þau á hendur fyrir sömu borgun, og að öðru leyti með jafngóðum kostum fyrir hið opinbera, sjer í lagi að því er snertir flýti og vandvirkni^ sem bjóðast kynni af einhverri annari prontsmiðju hjer í bœnum. Hvaö' rit það snertir, or hjer liggur fyrir, sjest, að eptir að skólaskýrslan um árið 1878—79 hafði verið prent- uð í ísafoldar prentsmiðju, bauðst Einar prentari fórðarson til að prenta hana það ár, er hjer rœðir um, fyrir hjor um bii 6 kr. minna, en hún fjekkst prentuð fyrir hjá ísa- foldar prentsmiðju. Rektor spurði Einar þar á eptir brjeflega meðal annars, hvort hann vildi fyrir þetta verð taka að sjer að prenta skýrsluna með sama lotri (þ. o. moð ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.