Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 168
1880
158
15»
25. okt.
IGO
21. okt.
101
23. okt.
I«S
27. okt.
ist með Iöglegri dvöl hans í Seltjarnarneshreppi, og verður dvöl þessi pví, hvcrnig sem
á máliðer litið, ekki lengri en 9'/2 ár, pangað tilhonum var veittur sveitarstyrkur. Samkvæmt
þessu skal úrskurður sá, er þjer herra amtmaður hafið lagt á þetta mál óraskaður standa,
og eruð þjer beðnir að lilkynna hlutaðoigöndum það.
— Brjef líindsliuföingja til amtmannaim yfir suður- og vesturumdœminu um jörð-
ina Hraunkot. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í þóknanlegu bjefi frá
6. ágúst þ. á. samþykkist hjer með, að jörðin Hraunkot, sem að undanförnu hefir verið
Ijensjörð sýslumannsins í Skaptafellssýslu, en afgjaldið af henni á samkvæmt, 1. gr. laga
frá 14. desbr. 1877 um laun sýslumanna og bœjarfógeta að renna eptirleiðis í landssjóð
— sje lögð undir umboðsstjórn Kirkjubœjar og pykkvabœjarklausturs.
— Brjef landsllöfðing'ja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um
ritföng 'h reppstjóra. — í þóknanlegu brjefi frá 13. þ. m. hafið þjor,herra amtmaður,
leitað úrskurðar míns um það, hvaðan hreppstjórar eigi að fá borgun fyrir ritföng, er
þeir þurfa að kosta t.il vegna stöðu sinnar.
Skýrið þjer frá, að áður liafi það verið álit, yðar og amtsráðsins í suðurumdœm-
inu, að kostnaður þessi ætti að grciðast úr hlutaðeigandi sveitarsjóði, en eptir að nú
hefir verið ákvcðið rneð 47. gr. roglugjörðar 29. apríl þ.á., að embættisbœkur hreppstjóra
skuli kostaðar úr sýslusjóði, er það álit yðar, að hin sama regla æt,ti að gilda um ritföng
hreppstjóra. Fyrir því vil jeg tjá yður, að ekkert er því til fyrirstöðu, að sýslunefndirnar
veiti hreppstjórum hœfilegt endurgjald fyrir ritföng, og vona jeg, að sýslunefndirnar gæti
allrar sanngirni, þegar spurning verður um slíkar veitingar.
— Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir norður og uusturumdaminu um
gangnaskyldu hreppstjóra og uppboðslaun fyrir óskilafje,
Út af fyrirspurn sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu:
1. hvorthreppstjórar nú sjou undanþegnir fjallgöngum og öðrum þessháttaralmennumkvöðum og
2. hvort hroppstjórum beri enn '/o af andvirði óskilafjár í uppboðslaun og hvort annar
sjöttungur þess megi vera ókrafinn,
hafið þjer, herra amtmaður tekið fram, að hreppstjórar hafi, áður en hin nýju
sveitarstjórnarlög gjörðu þar á breytíngu, haft alla umsjón og ráðstöfun á hendi
um fjallgöngur, grenjaleitir, viðhald aukavoga, vinnu og aðílutninga við kirkju-
og þinghúsabyggingar. þessi umsjón og eptirlit hafi verið þeim eins þung byrði
og vinnan sjálf liafi verið öðrum sveitannönnum, og liafi því hreppstjórar verið
nndanþegnir þessari vinnu, en úr því, að þeir nú eru orðnir lausir við umsjónina,
verði líka hin áminnsta undanþága að vera fallin niður.
Hvað bina síðari spurningu snertir, álílið þjcr, að þoirri regln, sem sett er í 71.
gr. aukatekjureglugjörðar 10. septbr. 1830 uin uppboð á óskilafje, verði eigi breytt noina
með lögum, og að ’/o af andvirði óskilafjár því eptir sem áður vorði að greiðast hropp-
stjóra sbr. ráðgjafabijef frá 19. oklbr, 1878 (stjórnartíð. B. 1G7) og 4G. gr. b. 9. reglu-
gjörðar 29. apríl þ. á., en að annar sjöttungur andvirðisins, or áður bar sýslumanni, nú
eigi að ronna í landssjóð, og gcti það í því tillili ckki komið t,il greina, að sýslumenn
sumsfaðar hafi gefið hlutaðeigandi sveitarsjóðum hluta þenna, á meðan þeir áttu hann.
Fyrir þessa sök vil jeg tjá yður tij leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda,
að jeg fellst alveg á það, cr þjer hcrra amtmaður þannig hafið tekið fram.