Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 169
159
1880
Auglýsing
um póstmá].
Ráðgjafinn fyrir ísland hefir samþykkt þessar breytingar á póstgöngunum:
1. Frá Arnarholtspóstafgreiðslu í Mýrasýslu skal ganga póstur um Rauðkolls-
staði vestur á Stykkishólm, og þegar póstur þessi er kominn að Rauðkollsstöðum, auka-
póstur þaðan um Staðastað og Búðir vostur í Ólafsvík, og skal aukapóstur þessi vera
kominn aptur að Rauðkollsstöðum, áður en Stykkishólmspósturinn kemur þangað
aptur á suðurleið. Pósti þessum ber að fara svo snemma á stað frá Stykkishólmi, að
hann geti náð Í3afjarðarpóstinum á Arnarholti.
2. Frá Stað í Hrútafirði skal ganga aukapóstur um Hjarðarholt í Laxárdal og
Breiðabólsstað á Skógarströnd vestur á Stykkishólm. Hann fer frá Stað i Hrútalirði
daginu eptir komu Akureyrarpóstsins þangað, tekur á HjarðarhoRi við póstsendinguin
þeira, er komið hafa raoð ísafjarðarpóstinum, on afhendir aptur sendingar þær, er eiga
að fara í Dala, Barðastrandar og ísafjarðarsýslur. Eptir 2 daga dvöl á Stykkishólmi, suýr
hann aptur að Stað í Hrútafirði.
3. Póstafgreiðsla sú á Rauðkolsstöðum, er lögð hefir verið niður, skal endurreist,
og skal henni lögð 50 kr. árleg þóknun
4. Aukapósturinn frá Víðimýri í Skagafirði að Hofsós skal halda áfram göngu
sinni þaðan um Folls og Holtshreppa út í Siglufjörð.
5. Aukapósturinn frá Akureyri skal eptirleiðis ekki fara lengra eu að Kvíabekk
í Ólafsfirði, og skal þar stofna brjefhirðingu.
6. Aðalpósturinu frá Prestbalcka og austur skal ganga á Eskifjörð, en aðalpóst-
urinn frá Akureyri og austur gengur eptirleiöis sem áður á Seyðisfjörð. Póstar þessir eiga
að mætast á póslafgreiðslustaðnum á Völlum (Höfða) í hverri ferð, þannig að pósturinn
milli Akureyrar og Seyðisfjarðar ekki má fara frá þessum póstafgreiðslustað, fyrri en póst-
urinn frá Eskifirði oða Prestbakka hefir afhent þar póstsendingar þær, er liann hefir haft
mcðferðis og eiga að fara annað hvort norður eða austur (á Seyðisfjörð), og að hinsvegar
Prestbakka-Esldfjarðarpósturinn ekki iná fara frá nofndri póstafgreiðslu, fyrr eu Akureyiar
og Seyðisfjarðarpósturinn er þaugað kominn.
Breytingar þessar ná gildi 1 janúar 1881.
Landshöfðinginn yfir Islandi Reykjavík 25 nóvbr. 1880.
Hilmar Finsen.
Jón Jónsson.
Áætlnn
um 3 fyrstu ferðir landpóstanna árið 1881.
Með því að jeg enn ekki liofi meðtekiö ferðaáætlun póstgufuskipanna um árið
1881, verða nú að eins ákveðnar hinar fyrstu 3 póstferðir, og skal þoim hagað líkt og
2 síðastliðin ár sjá eiukum feröaáætlunina frá 25. nóvbr. 1878 (stjórnartíðindi B. 157).
Skulu því landspóstar leggja á stað frá endastöðvum aðalpóstleiðanna, oins og nú segir.
A. Aðalpósturinn milli ísafjarðar og Reykjavíkur:
I II III
frá ísafirði 13. janúar 1881 3. marz 1881 21. apríl 1881
— Reykjavík 4. febrúar — 26. — — 8. maí —
103
25. nóv.
<04
26. nóv.