Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 176

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 176
1880 166 175 G. nóv. 17« 18. nóv. 177 19. nóv. 17« 20 nóv. þjer áður höfðuð látið í ljósi við umrœðurnar á alþingi, að lögin hafi enga breytingu gjört á skyldum presta til að groiða af tekjum prestakalla sinna eptirlaun þau, sem af þeim bar að greiða samkvæmt eldri lögum, og áður en þessi lög öðluðust gildi. Út af þessu skal eigi undan fellt að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að ráðgjafinn er yður samdóma um, að lög þessi eigi að skiljast á þann hátt, sem þjer liafið tekið fram. — fírjef landshöföingja til amtmannsins tjfir suBur- og vesturumdœminu um lántil að byggja barnaskólahús. — Til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar fyrir hlutaðeigöndum skal yður, herra amtmaður, hjer með þjónustusamlega tjáð, að jeg samkvæmt beiðni hreppsnefndarinnar í Kjósarhreppi liefi veitt nefndum hreppi úr viðlagasjóði 1000 kr. lán gegn 4% ársvöxtum til að byggja barnaskólahús, og hefir hlutaðeigandi sýslunefnd veitt samþykki sitt til slíkrar lántöku samkvæmt 26. gr. sveitarstjórnartilsk. 4. maí 1872. Lán þetta skal ávaxtað og endurborgað með G°/'o á ári hverju af hinni upprunalegu upphæð þess. — fírjef landshöföingja til amtmannsins yfir suöur- og vesturumdœminu um verðlaun handa jarðyrkjuman n i. — Samkvæmt tillögum meiri hluta amts- ráðsins samþykkist hjer með, að 250 kr. af hluta suðurumdœmisins af fje því, er með 9. gr. 4. fjárlaganna or veitt t.il eflingar búnaði, megi greiðast jarðyrkjumanni Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal sem verðlaun fyrir að innleiða skotska ijái í landið. petta er lijer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, og sendi jeg yðnr hjer með jarðabókarsjóðsávísun á nefnda uppliæð. — fírief landshöföingja til amtmanmim yfir suður- og vesturumdœminu um flutning á þingstað. — Áður on meira er gjört út af brjefi yðar, herra amtmaður, frá 5. þ. m. um, að hvor hinna nýju hreppa, er Álptaneshreppi í Gullbringusýslu 17. september 1878 var skipt í, vorði gjörður að sjerstakri þingsókn, annar með þingstað í Hafnarfirði, hinn moð þingstað á Bessastöðum, bið jeg mjer skýrt frá, hvort hrepps- nefndin í Bessastaðahreppi sje fús á að taka að sjer skuldbindingu til að sjá um, að eptirleiðis verði til taks rúmgott og óaðfinnanlegt þinghús á Bessastöðum, og hvort eig- andi þessarar jarðar samþykki, að slík kvöð verði lögð á jörð hans um aldur og æfi. Að öðru leyti vil jeg taka fram, að ekkert sjc því til fyrirstöðu, að þjer, herra amtmaður, samþykkið samkomulag milli hins núverandi eiganda Bessastaða og hlutað- eigandi hreppstjóra og hreppsnefndar um, að framtalsþing og önnur hreppsþing verði haldin um lengri eða skemmri tíraa á Bessastöðum; sömuleiðis álít jeg það henlugt með tilliti til skattheimtunnar og fnllkomlega leyfilegt fyrir sýslumann að halda auka- manntalsþing á Bessastöðum. Að því er aptur á mótí snertir skipting á Álptanessþinghá, sem rjettarþinghá, þá virðist þetta varla geta átt sjor stað, öðruvísi en með lögum. i;9 — fírjef landshöföingja til amlmanmins yfir norður- og austurumdæminu um 2. des. sparisjóð í Höfðahverfi. — Sarakvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í brjefi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.