Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 177
167
1880
frá 4. f. m. vil jeg hjer með veita sparisjóðnum í Höfðahverfi í Júngeyjarsýslu um 5 ár
frá 1. jan. 1881 til 31. desbr. 1885 öll þau hluunindi, sem talin eru í tílskipun 5. jan-
úar 1874, með þeim skilyrðum, að trygging sú, sem sparisjóðurinn nú veitir, ekki
rýrni, að ákvarðananna um reikningsskil í lögum sjóðsins, er fylgdu hrjefi yðar, verði
nákvæmloga gætt, og að forstöðunefnd sjóðsins sendi fandshöfðingja í hyrjun hvers árs
eptirrit eptir reikningi sjóðsins um næst undangengið ár. Svo ber og að skýra lands-
höföingja frá hverri breytingu, er kynni að verða gjörð á lögum sjóðsins, og frá því, er
skipti verða á ábyrgðarmönnum hans.
þetta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar.
— fírjef landshöf?)ingja til. beggja amtmanna um síldarveiði Norðmanna. —
Hinn 16. oktbr. þ. á. hefir ráðgjafinn fyrir ísland rilað mjer á þessa leið:
«1 brjefi því, er hjermeð fylgir eptirrit eptir, og sem sjóliðsstjórnin hefir sent
hingaö, hetir premierlieutenant Carl Trolle, er í sumar var deildarforingi á herskipinu
Ingólfi gefið skýrslu1 um síldarveiði Norðmanna á austfjörðum íslands, og lýst nákvæm-
lega bæði síldarveiðarhúsunum og veiðiáhöldunum, svo og veiðiaðferðinni, söltun síldar-
innar o. fl.
1) Skýrsla Jiessi er stýluð til yfirforingja herskipsins Ingólfs og sogir svo:
„Sumkvæmt fyrirmælum yðar, herra skipstjóri, gefst yður hjer með [ijónuatusamlegu eptir-
fylgjandi skýrsla.
Síldarveiði Norðmanna á liart nær öllum austfjörðum íslands hefir þegur aukizt svo, að sjer-
iiver aðgætinn maður hlýtur að reka augun í [iað og harma [iað, hvað Dani og íslendinga skortir fram-
takssomi. Sunnan megin Seyðisfjarðar sprettur svo að segja livert fiskivcriö upp viö hliðina á öðru, og
öil eru [>au þvf miður norsk, að einu undanteknu; en [>að er J>ó ekki fyr en í ár, að aðsóknin iiingað
hefir verið svona fjörug; hinn mikli afii, som hið elzta fiskifjelag Norðmanna fjokk í fyrra, hefir dregið
hingað fleiri landa Jeirra í ár. Iljer á staðnum eru nú, sem stendur, tí norsk fiskifjelög, scmsje:
Jakobsen . . . soin á heima í Mandal.
Lund .... — - — - —
H. Svendsen . . — - — - Stafangri.
Walne .... — - — - Mandal.
Köhler .... — - — - Stafangri.
D. Nagel ... — - — - Haugasundi.
Hverri verstöð fylgir 1 salthúB, 5—tí bátar, og eru á þeirn lijer um bil ltí manns og 5 oða tí síldar-
net með viðeigandi áhöldum.
Til þess að fá einhverja hugmynd um, hversu yfirgripsniikill [>essi fiskiafli Norðmanna er, hefi
jeg einkum kynnt mjer hina elztu fiskiverstöð þar á staðnum, það or að segja Jakobsens verstöð frá
Mandal, som hjer var stofnuð fyrir hjor um bil 12 árum. Um þessa verstöð hljóðar eptirfylgjandi
skýrsla:
Salthúsið er búið til úr borðum, og er líkt fyrirkomulag á þvf, eins og í Noregi, húsrúm
tii að salta í, herbergi til að búa um sendingar í og beykisverkstöð niðri, en uppi á loptinu er her-
bergi til íbúðar. Húsið er 55 álnir á lengd, og hjer um bil 15 álna breitt.
Skipastóllinn er 2 stórbátar og 4 smábátar.
Nótabáturinn er 35 feta langur, honum fylgir segl og siglutrje, og 8 árar, hann bcr 100
tunnur af lausri síld, á honum eru 8 raenn. Bátnum fylgir smáakkcri (dreki) og vindás aptur i bátnum.
Nót abátur til vara, 30* á lengd, ber 80' af lausri sild, að öðru leyti er hann eins og
nótabáturinn.
Formannsbáturinn er 14' á lengd, á honum eru 4 árar og 2 menn, fylgir honum smá-
akkeri (dreki), kaggar, „skimill11, vatnskfkir og lóð.
Dráttarbátur, 14' á lengd, honum fylgja 4 árar og 2 menn, smáakkeri og vindás. Ilann
ber 30 tunnur af lausri síld.
1?»
2. des.
IHO
4. des.