Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 180
1880
170
180 Að þessu atriöi hefir ráðgjai'anuni einkum virðst, ástœða til að leiða alhygli yðar,
4. des. he,ia landshöfðingi. Eins og kunnugt or, ákveða hin íslenzlui lög (sbr. oinkum tilsk. 13.
júní 1787 I kap. 1. og 2. gr.), að það skuli vera skilyrði fyrir því að inega stunda fiski-
veiðar í landhelgi, að hlutaðeigandi sje þegn hins danska ríkis. fegar utanríkismenn
vilja stunda slíkar fiskiveiðar, er það því nauðsynlegt skilyrði fyrir lieimild þeirra til
þessa, að þeir taki sjer fastan bústað í landinu, sbr. 6. gr. II kap. og 1. og 11. gr.
þriðja kap. nefndrar tilskipunar, svo og hrjef dómsmálastjórnarinuar frá 21. nóvbr. 1864.
En það verður ekki sjeð, að ofannefndri dvöl Norðmanna á íslandi sje þannig varið, að
nefndu skilyröi sje með hcnni fullnœgt, því maður getur ekki sagt að neitt. af þeim at-
riðum, sem einkenna lögheimili (svo sem stöðug dvöl, að hlutaðeigandi haldi hús, hafi
sezt að með fjölskyldu sína o. s. frv.) sje hjer fyrir hendi, en dvöl Norðmanna á íslandi
verður einungis skoðuð sem stundardvöl, meðan þeir eptir sem áður í raun og veru balda
lögheimili sínu í Noregi.
J>að virðist því vera ástœða til að rannsaka nákvæmar hið áminnsta ásigkomu-
lag, svo að síðan megi setja nauðsynlegar varúðarreglur gegn því, að farið verði í kring-
um hinar gildandi ákvarðanir um skilyrðin fyrir rjetti utauríkismanna til að stuuda fiski-
veiðar við Island, eins og samkvæmt áðursögðti virðist að hafa átt sjer stað; og þar eð
sjá má, að Norðmenu ætli aö stofna hlufafjelag til að stunda síldarveiðar frá Islandi,
virðist einnig vera ástœða til að fá vissu fyrir, að þessu fyrirtœki verði þannig varið, að
jiað eigi komi í bága við ofanumgetnar ákvarðanir.
Eplir því sem komið hefir fram, verður heldur eigi sjeð, að Norðmenn hafi til
jressa greitt nokkurt gjald af síldarveiði þeirra á Austfjörðum. Skyldi þessu vera þannig
varið, er með því brotið á móti tilskipun frá 12. febr. 1872 um spítalagjald. En þar eð
það nú hefir sýnt sig, að umgetinn atvinnuvegur er svo framúrskarandi arðberandi, virð-
ist þar að auki vera fullkomin ástœða til að hækka gjaldið afsíldarveiðinni að miklummun;
jafnframt gæti ef lil vill verið tilofni til að breyta lleirum ákvörðunum í nefndri tilskip-
un, er lúta að upphæð gjáldsins, og þá eiukum að hækka gjaldiö af lýsi, er verður að
álítast allt of lágt, nema ef jiað yrði álitið rjettara að afnema að öllu leyti hið umrœdda
sjerstaklega gjald, en þar á móti leggja skatt á fiskiveiðar á saina liátt og aðra atvinnu-
vegi landsins samkvæmt reglunum í lögum um tekjuskatt frá 14. dosbr. 1877.
Að lyktum Bkal jeg leyfa mjer að sctja hjor ytirlit yfir [>að fje, sem slik sildarvoiðastofnun
kostar, sem og yfir hin áfallaudi gjöld:
Salthúsið er metið á......................... 1400 kr.
2 nótabátar á um 400 kr....................... 800 —
4 litlir bátar á 55 kr........................ 220 —
Jaktgaleasen og slúppskipið alls .... 8000 —
3 varpnætur og 2 byrginætur.................. 6000 —
2000 tómar slldartunnur á 2 kr............... 4000 —
900 tunnur af salti á 3 kr................... 2700 —
23120kr.
Landshlutur (gjald til þess, sem þar á land, er sildin er dregin á), reiknast 4 pC. Iíaup skipverja:
Formaðurinn liefir 56 kr. um mánuðinn og 14 aura af hverri síldartunnu. Hinir veiðimcnnirnir fá 28
kr. um mánuðinn og 7 aura af hverri sildartuunu, sem og fæði og alla aðhlynningu.
Arið sem leið öfluðu Jakobsens og Lunds veiðifjelög bæði til samans 8000 tunnur af sítd
hjer á Seyðsfirði, og var liver tunna þar af seld að meðaltali fyrir 30 kr. þcgar Jiess er nú gætt, að
28 monn á 10—12 bátum fengu þenna afla á 6 mánuðum, og hins vcgar er litið á þann litla höfuðstól,
sem varið er til þessa, sýnist allt lúta að þvf, að slikt fyrirtoeki ætti aö knýja aðra til optirbreytni.