Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 182
1880
172
184
13. des.
185
14. des.
— Brjef landshuiöingja til amtmannnns yfir norður- og austurumdccminu um
spítalagjald af síld. — í brjcfi frd 2G. oktbr. þ. á. hofir sýslumaðurinn í Eyja-
fjarðarsýslu skýrt frá þvi, að Norðmcnn þeir, som í sumar liaí'a veitt síld á Eyjafirði
bafi þegar í stað saltað síldina niður í tunnur, og bafi í liverja tunnu farið um 2 skf.
af salti, og verði þoir að sögn sinni að salia síldina upp aptur, áður on hún sje
flutt á markaðinn, en við það muni hver tunna rýrna um þriðjung. Hefir sýslumaður-
inn því gjört fyrirspurn um, bvort spítalagjaldið skuli reikna af bverri tunnu, eins og
bún er útflutt bjeðan, eða bvort draga megi frá tunnutölunni '/a fyrir uppfyllingu
þeirri, er nauðsynleg cr í tunnurnar, þegar nokkuð er liðið frá fyrstu niðursöltuninni.
Fyrir því skal yður, berra amtmaður, bjer með þjónustusamlega tjáð til þóknan-
legrar leiðbeiningar og birtingar fyrir blutaðeigandi sýslumanni, að tilskipunin uin spítala-
gjald 12. febr. 1872 innibeldur ekki ncina beimild til að draga frá nokkurn bluta af
gjaldi því V* alin, sem ákveðið er fyrir hverja tunnu af saltaðri síld, og verður gjald
þetta því að greiðast af bverri síldartunnn, eins og bún er útflutt bjeðan.
Sampykkt
um ýmisleg atriði, er sncrta fiskiveiðar af opnum bátum og skipum í verstöðu líeyðarfjaröar
samkvæmt lögum 14. desbr. 1877.
1. Frá byrjun maímán. til jóla má enginn leggja lóðir utar í sjó en að línu þeirri, er
bjer greinir:
b, fyrir Reyðaríirði úr Gerpistanga í Grœnunýpn, ekki utar en svo að Grœnanýpa
losni fram undan Vattarncsfjalli.
2. það skal ákveðið af sjö manna nefnd, live margir bátar, miðað við línutölu á hverj-
um bát geti mest, aö skaölausu (þannig að cin lína þurli ekki að vera lögð ofan í
aðra), notað veiðistöðina, en veiðistöð Reyðarfjarðar nær frá ofanuragetinni linu inn
að línu sem bugsast dregin frá Kolmúlaskaga í Litlu Breiðuvíkurfies. Nefnd þessi
skal á sínura tíma kosin af sýslunefndinni og sjeu í lienni: 3 menn úr Reyðarfirði, 2
úr Noröfiröi og 2 úr Fáskrúðsfirði. Nefndarmenn þessir skulu áður vinna eið að
því, að framkvæma þetta starf eptir be/.tu samvizku og blutdrægnislaust; skal þeim
veitt borgun úr sýslusjóði fyrir starfa sinn, eptir reikningi, sem sýslunefndin úr-
skurðar.
3. Forgangsrjett til að nota verstöðina baía íbúar blutaðeigandi fjarðar, sem gjöra
nœgilega grcin fyrir, að þcir á vertíðinni muni virkilega lialda úti, þá aðrir sýslu-
búar moð sama skilyrði, þá aðrir innlendir eins, og loks útlendir innanríkismenn.
4. Á bverju ári í marzmánaðarlok tilkynnir breppsnofnd sýslumanni, bve margar lfnur
(lína skoðast sem 3. stokka lína) innanbreppsmenn ætla að brúka í verstöð, ákveðnr
svo sýslumaður samkvæmt annari gr., bverjir ntanbreppsmenn megi einnig nola ver-
stöðina, og lilkynnir það blntaðeigandi hreppsnefnd jafnóðum. Engvir aðrir mega
nota blutaðeigandi verstöð, cn þeir sem eru innanhreppsmenn eða bafa leyfi sýslu-
manns, skal öllum öðrum vísað burt; dugi það ckki, má gjöra upptœk veiðigögn
þeirra fyrir sektum, scm þeir þannig eru ífallnir.
5. Enginn má afböfða nje slœgja fisk á sjó úti, og ekki mega þilskip, sem liggja fyrir
akkeri á fjörðum, cn bafa báta úti til fiskjar, gjöra það nema á landi, o: enginn má
skilja við slóg neðar en fyrir ofan flóðmál. Komi bátur úr róðri með slœgðan fisk,