Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Blaðsíða 183
173
1880
skoðast liann að Iiafa brotið |)essa grein, neraa bann strax sanni og leiði votta að,
að hann bafi gjört það í landi.
G. Handfœri, skötulínu og gagnvaði má hver stunda, hvar sem hann vill.
7. Allir eru skyldir að hafa brennimark oða annað glöggt. merki á uppistöðum sínum
og tilkynna það hlutaðeigandi hreppsnefnd, einnig er hvor úthaldseigandi, sem lield-
ur úti í vcrstöðinni, skyldur að merkja bát sinn með glöggu merki (dökkt á Ijósu
eða Ijóst á dökku), sem honum verður tilkynnt, um leið og hann fær heimild til að
halda úti í verstöðinni.
8. Enginn má vísvitjandi leggja línu ofan í línu annars manns.
9. Utgjörðarmaður báta og skipstjöri á jnlskipum hafa að öllu loyti ábyrgð á því, er
sjómonn bans brjóla samþykkt þessa, aptur á móti eru þeir einn fyrir alla og allir
fyrir einn skyldir að endurgjalda honum það tjón, sem hann líður við þetta nema
hann sje sjálfur orsök í brotinu, rjott er að leggja löghald á báta og veiðarfœri til
borgunar sektum, nema hann goti geíið aöra áreiðanlega vissu fyrir sektum og
kostnaði.
10. J>eir, sem í verstöðuin halda úti, eru skyldir að tilkynna hlutaðeigandi yfirvaldi, el'
þoir ætla að einhver liafi brotið samþykkt þessa, og gjöra sitt ýtrasta til, að brotið
verði sannað.
11. Samþykkt þessa skal einnig liafa prentaða til útbýfingar, borgar sýslusjóður helm-
ing kostnaðarins cn liinn helminginn af hlutaðeigandi sveitasjóði. Samþykktina skai
einnig birta í blaði Austanlands.
12. Kostnaður sá, sem kann aðleiða af samþykkt þessari og ekki er gjörf ráð fyrir borg-
nn hans hjer að fraraan, borgist af hlutaðeigandi hreppssjóði ept.ir úrskurði sýslu-
nefndar.
13. Allir þeir, sem til úthalds liggja fyrir innan línu þessa, sem um er getið í 1. gr.
þessarar samþykktar, ern bundnir við hana, og skal hún einnig ná til smáaungla-
línulagna þeirra, sem liggja til vers í Seley.
14. Um sektir fyrir brot gegn þessari samþykkt fer samkvæmt 7. gr. í lögum 14. desbr.
1877, þannig að uppljóstrannaður fær helming sekta og fátœkrasjóður, er verstöðu-
samþykkt, hans er brotin, hinn helminginn.
Viðaukagrein.
Nú kemur bátur í verstöðu og vill fá aö halda þar úti, og verður hann til þoss að
fá samþykki sýslumanns.
*
* *
Framanskrifuð samþykkt var þannig staðfost á almennum fundi í Keyðarfirði 4. sept.
þ. á. og samþykkt að gilda fyrst mn sinn 1 ár af sýslunefnd Suður-Múlasýslu þann 15.
septbr. 1880.
Jón Johnsen.
% #
*
Samþykkt þessi staðfestist hjer með af undirskrifuðum amtmanni til að öðlast gildi
l.dag aprílmánaðar 1881 og kunngjörist hjer með öllum hlutaðeigendum til eptirbreytni.
Skiifstofu norður- og austuramtsins 14. desbr. 1880.
Christiansson.
185
14. des.