Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 185

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 185
175 1880 Sampykkt um ýmiskg atriði, cr snerta fiskiveiðar af opnum bátum og skipum í verstöðum Fáskrúðsfjarðar, samkvæmt lögum 14. desbr. 1877. 197 14. dog. 1. Frá byrjun maímánaðar lil jóla má engiun leggja lóðir utar í sjó en að línu þeirri, er bjer sogir: b, fyrir Fáskrúðsfirði ræður lína dregin úr Strembitanga yzt í Andey og þaðan í Hafnarnessttes. 2. það skal ákveðið af þriggja manna nefnd, hve margir bátar, miðað við líuutölu á hverjum bát, geti mest, að skaðlausu (þannig að ein lína þurfi ekki aö vera lögð ofan í aðra), notað hverja veiöistöð fyrir sig, en veiðistöðvar cru: Fáskrúðsfjarðar frá línunni, sem að ofan er til tekin inn að línu, sem hugsast dregin fiá Árna- gerðisklöpp og í Víkurhaga. Nefnd þessi skal á sínum tíma kosin af sýsluiiefnd- inni, og sje 1 maður kosinn úr Norðtirði, Keyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Nefndar- menn þessir skulu áður vinna eið að því, að framkvæma þetta starf eptir beztu samvizku og hlutdrægnislaust. Skal þeim veitt borgun úr sýslusjóði fyrir starfa sinn eptir reikuingi, sem sýslunefndin úrskurðar. 3. Forgangsrjott til að nota verstöðina hafa íbúar hlutaðeigandi fjarðar, sem gjöra nœgilega grein fyrir, að þeir á vertíðinni muni virkilega halda út, þáaðrir sýslubúar með sama skílyrði, þá aðrir innlendir eins, og loks útlendir innanríkismenn. 4. Á hverju ári í marzmánaðarlok tilkynnir hreppsnefnd sýslumanni, hve margar línur innanhreppsmenn ætla að nota í verstöðinni, ákveður svo sýslumaður samkvæmt 2. gr., hverjir utanhreppsmenn megi einnig nota verslöðina og tilkynnir það hlut- aðeigandi hreppsnefnd jafnóðum. Engir aðrir mega nota hlutaðeigandi verstöð en þeir, sem eru innanhreppsmenn eða hafa leyfi sýslumanns, skal öllum öðrum vísað burt; dugi það ekki, má gjöra upptœk veiðigögn þeirra lyrir sektum, sem þeir þannig eru í fallnir. 5. Enginn má afhöfða eða slœgja fisk á sjó úti og ekki mega þilskip, sem liggja fyrir akkeri á fjörðum, en hafa báta úti til fiskjar, gjöra það nema á landi; komi bátur úr róðri með slœgðan fisk, skoðast hann að hafa brotið þessa grein, nema hann strax sanni og leiði votta að, að hann hafi gjört það á landi. 6. Handfœri, skötulínu og gagnvaði, má hver stunda, hvar sem hann vill. 7. Allir eru skyldir að hafa brennimark eða annað glöggt merki á uppistöðum sínum og tilkynna það hlutaðeigandi breppsnefnd. 8. Enginn má vísvitandi leggja línu ofan í línu annars manns. 9. Útgjörðarmaður báta og skipstjóri á þilskipum hafa að öllu leyti ábyrgð á því, er sjómenn hans brjóta samþykkt þessa; aptur á móti eru þeir einn fyrir alla og allir fyrir einn skyldir að endurgjalda honum það tjón, sem hann líður við þotta, uema hann sje sjálfur orsök í brotinu ; rjett er að leggja löghald á báta og veiðarfœri til borgunar sektum, nema hann geti gefið aðra áreiðanlega vissu fyrir sektum og kostnaði. 10. Til þoss að gæta þess, að samþykkt þessi ekki verði brotin, eða tilkynna strax að hún hafi verið brotin, sje skipuð þriggja manna nefnd í hreppnum, kýs hrepps- nofndin 1 úr sínum flokki til oddvita nefndarinnar, en hinir 2 skulu toknir úr flokki iorraanna bátanna og gengst oddviti fyrir því, að formeun þeir, sem uppsátur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.