Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 23

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 23
TVÆR SKRÝTNAR SÖG- UR UM DAUÐANN VINNUKONAN (1). Rík frú hafði í þjónustu sinni vinnukonu sem átti að gæta barnsins. Bamið var fíngert eins og tunglsgeisli, hreint eins og snjór- inn og blítt eins og sólin. Vinnukonan elskaði barnið eins heitt og tunglið, sólina og jafnvel guð sjálfan. En svo týndist barnið einu sinni, ekki var vit- að hvernig, og vinnukonan fór að leita að því. Hún leitaði um allan heim- inn, í öllum borgum og löndum, meira að segja í Persíu. f Persíu kom vinnukonan að háum turni sem stóð við breitt, myrkt fljót. Hátt uppi í turn- inum brann rautt ljós og vinnukonan trygglynda spurði þetta ljós: Getur þú sagt mér hvar bamið mitt er niðurkomið? Það er týnt og ég hef leitað að því í tíu ár! - Þá skaltu leita í önnur tíu ár, svaraði ljósið og slokknaði. Vinnu- konan leitaði nú að barninu um jörðina þvera og endilanga í tíu ár, meira að segja í Frakklandi. I Frakklandi er stór og glæsileg borg sem heitir París og þangað kom hún. Kvöld eitt var hún stödd fyrir framan fagran garð. Hún grét vegna þess að hún fann ekki barnið og tók upp rauða vasaklútinn sinn til að þurrka sér um augun. Þá laukst garðurinn allt í einu upp og barnið kom gangandi út. Þarna sá hún það og dó af gleði. Af hverju dó hún? Hvað átti það eiginlega að þýða? Hún var reyndar orðin gömul og mátti ekki við miklu. Bamið er núna stór og fögur darna. Ef þú hittir hana bið ég að heilsa henni. MAÐURINN MEÐ GRASKERSHÖFUÐIÐ (2). Einu sinni var maður sem bar holt grasker á herðunum í stað höfuðs. Þannig komst hann ekki langt. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.