Orð og tunga - 01.06.1998, Side 55

Orð og tunga - 01.06.1998, Side 55
Kristín Bjarnadóttir: Orðaforði í skýringum 43 2.3.1.4.5.2 eggfruma kv í egg, kvenkynfruma sem við það að frjóvgast getur orðið upphaf nýs einstaklings. 2.3.1.4.6 vaxa, óx, uxum .. .vaxið s 1 stækka, gróa, dafna: ... 2.3.1.4.7 fullburða L ób 1 (um afkvæmi við fæðingu) eðlilega þroskaður. 2.3.1.4.8 2 fóstur, -urs, - H ...2 ♦ afkvæmi (bam) í móðurkviði (á hvaða stigi sem er milli eggfrjóvgunar og fæðingar). 2.3.1.5 2.3 móðurkviður K móðurlíf, móðurleg: meðan hann varí móðurkviði með- an móðirin gekk með hann. 2.3.1.6 móðir, móður, mæður (ef ft mæðra) kv 1 mamma, sú sem fæðir af sér afkvæmi:... 2.3.1.6.1 mamma, mömmu, mömmur kv móðir (gæluorð). mamrna móðir => mamma 2.3.1.6.2 4.2 fæða, -ddi s .. .2 ala bam ... 2.3.1.6.3 2.1 afkvæmi, -is, - H afsprengi, afspringur: a. œrinnar, börn eru a. manna. 2.3.2 móðurleg H t leg, sá hluti kvenkynfæra þar sem eggið þroskast í fóstur (uterus). 2.3.2.1 2.3.1.4 leg, -s, - H ...4 f líffæri kvendýrseðakonu þar sem fijóvgaðegg vex og verður fullburða fóstur. 2.3.2.2 kvenkynfæri. Orðið er ekki fletta í bókinni. 2.3.2.3 2.4.2 egg, -s, - H 1 1 kvenkynfruma.eggfruma. 2.3.2.4 þroska, -aði s .. .2 mm þroskast ná eðlilegri stærð og vexti, ná andlegum þroska. 2.3.2.5 2 fóstur, -urs, - H ...2 f afkvæmi (bam) í móðurkviði (á hvaða stigi sem er milli eggfrjóvgunarog fæðingar). 2.4 eggfrjóvgun kv 1 það að frjó berst á egg og frjóvgar það. 2.4.1 frjó, -s H í karlkynsfruma,sæði: ... 2.4.1.1 karlkynsfruma. Orðið er ekki fletta í bókinni. 2.4.1.2 sæði, -is H 1 fræ, frækom, sáð .. .4 sáð karldýrs eða karlmanns (sperma). 2.4.1.2.1 fræ, -s, ■ H 1 fijóvgað, ummyndað egg með þroskuðu kími, sá hluti aldins sem verður að nýrri plöntu: ... 2.4.1.2.2 frækorn H fræ. 2.4.1.2.3 sáð, -s, - H .. .4 sæði (manna og dýra). sáð =>■ sæði =i> sáð 2.4.1.2.4 karldýr. Orðið er ekki fletta í bókinni. 2.4.1.2.5 karlmaður k karlkyns mannvera: karlmenn og kvenfólk. 2.4.1.2.5.1 2.1.1.2.1.1 karlkyn H 11 líffræðilegt kyn karldýra,... 2.4.2 egg, -s, - H 1 í kvenkynfruma, eggfruma. 2.4.3 frjóvga, -aði s gera frjóan, frjósaman. 2.5 fæðing, -ar, -ar kv 1 það að fæða afkvæmi; það að fæðast: ... 2.5.1 4.2 fæða, -ddi s .. .2 ala bam ... 2.5.1.1 2.2 barn, -s, börn H 1 krakki, afkvæmi (einkum manna):... 2.5.2 2.1 afkvæmi, -is, - H afsprengi, afspringur: a. œrinnar, böm eru a. manna. 2.6 (Orðin í, á, hver, stig, sem, vera, milli og og em flettur í bókinni...) 3 fylgja, -u, -ur kv .. .2t bamsfylgja, fósturfylgja, ein af fósturhimnunum. 3.1 barnsfylgja kv fósturfýlgja, fósturhimna. 3.1.1 3.2 fósturfylgja kv t fylgja 2. 3.1.2 3.3 fósturhimna kv t himna sem lykur um fóstrið. 3.2 fósturfylgja kv t fylgja 2. 3.2.1 3 fylgja, -u, -ur kv .. .21 bamsfylgja, fósturfylgja, ein af fósturhimnunum. 3.3 fósturhimna kv t himna sem lykurum fóstrið. 3.3.1 himna, -a, -ur kv ... t þunn húðkennd hlíf um ýmis líffæri, alg. í samsetn.:...

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.