Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 71

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 71
Ari Páll Krístinsson: Málræktarhlutverk almennrar íslenskrar orðabókar 59 málvenju á þessu afmarkaða sviði. Ég hallast helst að millileiðinni, í líkingu við þá sem ÍO 1983 fer við so. vanta, þ.e. að greina frá bæði þolfalls- og þágufallsnotkun, þar sem þeirri síðarnefndu fylgdi einhvers konar athugasemd eða vamaðarorð um takmarkað notkunarsvið. Stafsetning. Vitaskuld verður að ætlast til þess að einungis ritháttur, sem samrýmist gildandi auglýsingum menntamálaráðuneytisins, sé notaður í almennri íslenskri orða- bók og óþarfi að fjölyrða um það. Hitt er annað mál að í ýmsum greinum er ritháttur valfrjáls. Það á ekki síst við um reglur um eitt og tvö orð og um lítinn og stóran staf. Almenn orðabók er auðvitað ekki réttritunarorðabók í venjulegum skilningi og við höfum aðgang að Réttrítunarorðabók íslenskrar málnefndar og Námsgagnastofnunar í ritstjóm Baldurs Jónssonar og fleiri bókum. Þeir sem hafa slflcar bækur við höndina þurfa ekki að velkjast í vafa um hvaða kostir koma til greina í stafsetningu en ég held að það væri til bóta við endurskoðun ÍO 1983 að taka svolítið betur á þessum þætti; sýna t.d. að alls konar megi hvort heldur er rita í einu eða tveimur orðum o.s.frv. (í ÍO 1983 er notaður rithátturinn allskonar en ekki alls konar (orðasambandið alls konar er ekki heldur að finna undir flettiorðinu allur) og svo er á hinn bóginn sýndur rithátturinn annars konar en ritháttinn annarskonar er hvergi að finna.) Aður en sagt er skilið við réttritunarþáttinn vil ég taka fram og gera að lokaorðum að mér finnst sjálfsagt að rétt íslensk stafrófsröð verði virt í næstu útgáfu ÍO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.