Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 44

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 44
32 Orð og tunga Orðið gaman er ótvírætt nafnorð, og notkunardæmi ÍO benda ekki til annars. Þar kemur hins vegar ekki fram að gaman hagar sér eins og lýsingarorð að því leyti að það tekur venjulega með sér ao. mjög en ekki lo. mikill. Orðin kyrrþeyr, takteinn, boðstólar og svipan eru öll gefin athugasemdalaust, þótt í nútímamáli a.m.k. komi þau tæpast fyrir nema í samböndunum í kyrrþey, hafa á takteinum, á boðstólum, íeinni/þeirri svipan. Öll þessi sambönd koma vissulega fram, og ekki önnur; en það brey tir því ekki að notandinn fær ekki að vita að orðin eru bundin við þessi sambönd. Hér má segja að komið sé út í nokkurn sparðatíning; en í (10) eru tínd til nokk- ur helstu atriði sem ég tel að hafa þyrfti í huga við endurskoðun setningafræðilegra upplýsinga í ÍO: (10) a. Fjöldi rökliða (áhrifsgildi) sagna þarf að koma skýrt fram. b. Hvaða rökliðireru skyldubundnirog hverjum má sleppa. c. Hvort og hvenær forsetningarliðir geta komið í stað andlaga. d. Fallstjórn sagna þarf að taka sérstaklega fram. e. Miðmynd þarf mjög oft að vera sjálfstætt flettiorð. f. Lýsingarháttum þarf að gera mun hærra undir höfði. g. Skerpa þarf notkun táknunarinnar óp. h. Takmarkanir á setningarstöðu orða verða að koma fram. 4 Lokaorð Að endingu skal lögð áhersla á að í 10 er að sjálfsögðu að finna geysimiklar upplýsingar um beygingarlega og setningafræðilega hegðun flettiorðanna. Á engan hátt er verið að gera lítið úr gildi bókarinnar þótt bent sé á nokkur atriði sem notendur ÍO sjá fljótt að betur mættu fara þegar þeir þurfa að nýta sér beygingarlegar og setningarlegar upplýs- ingar í bókinni. Vitaskuld hefði verið hægt að gera þessum atriðum mun betri skil ef farið hefði verið kerfisbundið gegnum alla bókina, en sú var aldrei ætlunin. Tilgang- urinn var sá einn að benda á ýmislegt sem betur mætti fara í bókinni frá sjónarmiði notandans, og jafnframt setja fram lauslegar hugmyndir um það hvernig mætti bæta úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.