Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 31

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 31
Jón Hilmar Jónsson: Glíman við orðasamböndin 19 í ÍO. Að vissu marki eru þau látin skera sig úr sem efnisatriði í orðsgreininni, einkum á merkingarlegum grundvelli, þar sem sérstakt merki, tvíkross, er haft sem eins konar mörkunartákn um yfirfærða merkingu (afleidda eða huglæga merkingu, eins og það er kallað í skýringum á merkjum fremst í bókinni). Sums staðar er merkið haft með yfirskrift heils kafla eða töluliðarmeð margs konar samböndum: 2 vaða ...5 # í ýmsum samböndum: láta allt v. segja hvað sem vera skal horn .. .5 # ýmsar merkingar: harður íh. að taka harðskeyttur viðfangs ... Annars staðar bregður því fyrir með orðasamböndum inni í kafla, án þess að skýrt sé tekið fram til hvaða sambanda það tekur: fingur ...fimm f. á hvorri hendi; # leika við hvern sinnf. vera mjög kátur; fetta (fœra) f. út í e-ð finna að e-u ... Og það getur líka auðkennt eitt stakt orðtak innan orðsgreinarinnar: akur ...# fara eins og logi yfir a. breiðast út mjög hratt (um frétt, farsótt o.fl.) ... En merkið er ekki aðeins látið auðkenna orðasambönd sem bundin eru yfirfærðri merk- ingu, heldur er það einnig tengt við einstök merkingarafbrigði orðasambanda, og m.a.s. merkingarafbrigði flettiorðanna sjálfra, ef því er að skipta: bak .. .breiður um b-ið herðabreiður, # framúrskarandi árekstur .. .# andstæður, deila, viðureign: hagsmunaárekstur — og það jafnvel þótt aðeins sé einni merkingu til að dreifa: Akkilesarhæll k # veikur staður Orðtökum og öðrum föstum orðasamböndum er þannig illa markaður staður í orða- bókartextanum og þegar á heildinaer litið má segja að jafnan sé litið á slík orðasambönd sem efnisþátt í lýsingu flettiorðsins fremur en sjálfstæðar einingar. Þessi afstaða verður hvað skýrust þegar litið er til orðsgreina, þar sem flettiorðið hefur í sjálfu sér ekki annað gildi en að veita aðgang að orðtaki: hafa asklokfyrir himin, hafa ekki slitið barnskónum (barnskóm). Hér er búið um hnútana eins og um fullgilt sjálfstætt orð sé að ræða með því að tilgreina merkingarskýringu við bæði flettiorðin, asklok og barnsskór: asklok H lok á aski; # hafa a.fyrir himin vera þröngsýnn, sjá ekki út fyrir brauðstritið barnsskór k skór á barn; # hafa ekki slitið bamskónum (barnskóm) vera mjög ungur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.