Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 33

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 33
Jón Hilmar Jónsson: Glíman við orðasamböndin 21 Þessi efnisskipan undirstrikar hversu mikilvæg orðtökin eru talin og hversu að- gangsfrek þau reynast hvenær sem verið er að lýsa orði þar sem orðtaka verður vart. En þótt orðabókarhöfundur vilji gera orðtökum hátt undir höfði og hafa þau sem að- gengilegust er varla keppikefli að tilgreina sama orðtak undir mörgum, hvað þá öllum hugsanlegum flettiorðum. Þá þarf a.m.k. að gæta vel að samræmi í framsetningu og skýringum. En á því virðist vera verulegur misbrestur í ÍO, eins og sést þegar við virðum betur fyrir okkur lýsingu orðtakanna sem ég nefndi: vaða reyk skjátlast mjög, fara villur vegar um e-ð (reykur); 1) skjátlast, 2) vera í óvissu (vaða) vita hvorki íþennan heim né annan vita ekki af sér (heimur); 1) vera alveg meðvitundarlaus; 2) vera mjög annars hugar (vita) leggja gjörva hönd á margt fást (af kunnáttu) við margt, geta margt (hönd) leggja gerva/gjörva hönd á margt fást við margt með góðum árangri (ger) uppi í skýjunum o: sagt um óraunhæft mat eða viðhorf (uppi) vera uppi í skýjunum hafa óraunhæfar hugmyndir (ský) e-ðfer fyrir ofan garð og neðan (fyrir ofan höfuð og neðanfœtur) hjá e-m o: fer fram hjá e-m, o: hann áttar sig ekki á því (fara-fyrir) farafyrirofan garð og neðan (hjá e-m) skiljast ekki, fara fram hjá (garður) hitta naglann á höfuðið 1) slá á naglahausinn, 2) # tilgreina kjarna máls, segja það sem þarf og við á (hitta); koma orðum að kjarna máls, skilgreina e-ð rétt í stuttu máli (höfuð); tilgreinakjarna máls (nagli) vaða ofan í e-n með skítuga skóna (á skítugum skónum) abbast upp á e-n með frekju, fúkyrðum e.þ.h. (skítugur) vaða ofan í e-n með skítinn á skónum (á skítugum skónum) sýna e-m ósvífni (án þess hann fái rönd við reist) (skór) vaða ofan í e-n (með skítuga skóna/skítinn á skónum) ráðast með stóryrðum á e-n (vaða) Sjálfstæð textaeining óháð merkingu Það má vel hugsa sér að ástæðan fyrir þessum ósamstæðu endurtekningum sé að nokkru leyti sú að litið sé á orðtökin sem eins konar anga á merkingargrein orðsins, ef svo má segja, merkingarlýsingin verði fyllri séu orðtökin höfð með. En það er líka freistandi að álykta að orðtökin þyki einfaldlega svona merkileg, þau gefi orðlýsingunni sérstakt gildi umfram það sem felst í merkingarskýringum einum saman. Og í því speglast einmitt sjálfstæði slíkra sambanda gagnvart einstökum flettiorðum, ef orðtökunum er veittur aðgangur á annað borð er erfitt að takmarka fjölda þeirra. Um það talar ÍO sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.