Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 46

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 46
34 Orð og tunga b band, -s, bönd h 1 það sem bundið er með: ... Við orðið strengur eru gefin samheiti en við orðið band er skýringin ‘það sem bundið er með’. Mikil notkun samheita í skýringum hlýtur að setja sitt mark á þann orðaforða sem í skýringunum birtist og eykur hann sennilega verulega. Skipta má helstu aðferðum sem notaðar eru við afmörkun skýringarorðaforða í orðabókum á þennan hátt: 1. Orðaforði í skýringum er algjörlega óheftur. 2. Orðaforði í skýringum miðast við almennt mál. 3. Orð sem notuð eru í skýringum verða að vera flettiorð í orðabókinni. 4. Orð sem notuð eru í skýringum verða að koma fram sem flettiorð í orðabókinni í öllum þeim merkingum sem þau hafa í skýringunum. 5. Skýringarorðaforðinn takmarkast við ákveðinn orðafjölda. Hér á eftir verður hver þessara aðferða skoðuð. 6.1 Óheftur orðaforði í skýringum Fyrsta aðferðin í skýringunum er að setja skýringarorðaforðanum engin mörk. Orða- forðinn í skýringunum er þá algjörlega óheftur og orðabókarmaðurinn hefur fullt frelsi til að nota öll orð sem honum koma í hug án þess að reynt sé að koma böndum á orðaforðann. Dæmið sem ég ætla að nefna um orðabókarverk þar sem orðaforðinn er algjörlega óheftur er orðabókarhandrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík enda þótt þar sé ekki um að ræða einsmálsorðabók af því tagi sem hér er fjallað um. Grunnavíkur-Jón lætur sér ekki duga eitt tungumál til skýringa, þ.e. latínu, heldur bregður fyrir sig skýringum á öðrum málum, aðallega þó íslensku, athugasemdum, vísum og ýmsum fróðleik, lesendum til mikillar skemmtunar. Það má hins vegar ætla að auðveldara hefði verið að gefa bókina út ef handritinu hefði verið þrengri stakkur skorinn. Eins og fram kemur hér á eftir má halda því fram að skýringarorðaforðinn í ÍO sé óheftur, þótt ekki sé það nú að sama marki og hjá Grunnavíkur-Jóni. 6.2 Orðaforði í skýringum miðast við almennt mál Oft er sú krafa gerð að orðaforði í skýringum sé bundinn við almennt mál þess sem notar bókina og er þá miðað við móðurmálsbók. Orð verður þá að skýra með orðum sem eru auðveldari en orðið sem verið er að skýra. Hér er margt sem gæta þarf að: 1. Orð í skýringum eiga ekki að vera sjaldgæfari eða torskildari en orðin sem verið er að skýra. Klassískt dæmi þar sem þessu er ekki sinnt er útskýringin á enska orðinu fun sem hljóðar svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.