Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 20

Orð og tunga - 01.06.1998, Blaðsíða 20
8 Orð og tunga íslensk tunga eigi mikið erindi við nútímann. Ég hef ekkert á móti myndunumÁraskip, Peisuföt, Rúnaletur og Trafakefli en sakna hinsvegar myndanna Bílvél, Gatnamót, Knattspyrnuvöllur, Skuttogari, Snyrtiborð. Þetta voru helstu verkþættir, og ég læt hér staðar numið þótt fleira mætti tína til, þar á meðal þær breytingar á stafrófsröð sem Árni Böðvarsson taldi sjálfur nauðsynlegar í ritgerð um orðabókarverkið (1988). Rafræn útgáfa? í blálokin er svo rétt að nefna að þótt enn séu nokkur ár í 3. útgáfu á prenti sýnist okkur gerlegt að koma ÍO út í rafrænu formi innan skamms, einni sér eða í tengslum við önnur orðabókarverk. Til þess þarf auðvitað talsverða vinnu, bæði tölvumegin og orðfræðimegin, en mest af orðfræðivinnunni þarf hvort eð er að takast á hendur fyrir ritútgáfuna, og okkur sýnist að strax yrði gagn að bókinni í tölvuformi þótt ekki yrði þá náð öllum þeim endurskoðunaráföngum sem nauðsynlegir eru fyrir prentbókina. En nú er mál að linni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.