Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 31

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 31
Jón Hilmar Jónsson: Aðgangur og efnisskipan í ísl-erl. orðabókum 29 orðabókum, eins og það birtist m.a. í Islenskri orðabók. Hann á hins vegar mun síður við í lýsingu nafnorða, þar sem smáorðið er yfirleitt laustengdara flettiorðinu og flettiorðið er sjaldnast upphafsorð orða- sambandsins. í íslensk-enskri orðabók gætir þessarar röðunarreglu þó einnig þar, þótt frávikin séu að vísu meiri og meira beri á frjálsri röð sambandanna. í öllu falli geta notendur ekki stuðst við skýra reglu sem tryggir beinan aðgang að einstökum orðasamböndum. Sú mynd sem hér hefur verið dregin upp af hefðbundinni fram- setningu og efnisskipan íslenskra orðabóka sækir einkenni sín að miklu leyti til þess hvernig um lýsinguna er búið í prentaðri orða- bók. Aðgangsskipan slíkrar orðabókarlýsingar er óhjákvæmilega svo einskorðuð að innra samhengi orðaforðans kemur að litlu leyti í ljós og allar athuganir notenda sem ekki takmarkast við einstakar flett- ur reynast tímafrekar og erfiðar. A þessum vanda verður ekki ráðin bót nema notendum standi til boða mismunandi aðgangsleiðir að efn- inu og þeir geti viðhaft ýmiss konar sérhæfða leit á þann hátt sem hæfir tilefninu hverju sinni. Með því að búa um lýsinguna í rafrænu formi, greina skipulega á milli efnisþátta og móta skýrar reglur um framsetningu er hægt að opna erlendum notendum íslenskrar orða- bókarlýsingar nýja innsýn í íslenskan orðaforða og orðanotkun. Hér á eftir verður gerð grein fyrir því hvernig sameinað efni orðabókanna Orðastaður og Orðaheimur í rafrænum búningi getur gegnt mikilvægu hlutverki í þessu sambandi, þar sem íslenski stofninn sem orðabæk- urnar leggja til stendur sem sjálfstæð íslensk orðabókarlýsing en not- endum eru færðir í hendur aðgangslyklar að lýsingunni sem miðast við forsendur þeirra, kunnáttusemi og ályktunarhæfni. Orðabókarlýsingin í Orðastað og Orðaheimi snýst að verulegu leyti um íslensk orðasambönd, form þeirra, fjölbreytni og notkun. Sjónar- hornið í orðabókunum er ólíkt að því leyti að í Orðastað er að mestu fengist við að lýsa því hvernig einstök orð koma fram í orðasambönd- um, einkum orðastæðum, sem jafnframt eru einkennandi fyrir notk- un orðsins og merkingu. í Orðaheimi beinist lýsingin einkum að sjálf- stæðari samböndum (t.a.m. orðtökum) þar sem fyrst og fremst er lit- ið til merkingarinnar og merkingarlega samstæð sambönd eru sam- einuð undir hugtakaheitum sem mynda aðalflettuskrá orðabókarinn- ar. En jafnframt eru orðasamböndin látin mynda sjálfstæða orða- og orðasambandaskrá, þar sem meginorðin í samböndunum gegna hlut- verki flettiorða en föst röðunarregla gildir um skipan orðasamband-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.