Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 25

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 25
Jón Hilmar Jónsson: Aðgangur og efnisskipan í ísl.-erl. orðabókum 23 tíunda hversu mörg flettiorð orðabókin hefur að geyma og nota það atriði eftir atvikum sem mælikvarða á gildi verksins. Slíka mælingu má svo tengja við flokkun orðaforðans og gera grein fyrir fyrirferð einstakra orðflokka meðal flettiorðanna. Magntölur af þessu tagi gefa hins vegar enga vísbendingu um það hversu mikið er lagt í lýsingu markmálsins, hversu mikill og fjölbreyttur orðaforði þar kemur fram o.s.frv. Þær segja heldur ekki til um á hvaða hátt gerð er grein fyrir flettiorðunum, t.d. hvort orðin koma fram í föstum orðasamböndum, orðastæðum og notkunardæmum, eða hversu langt er gengið í að- greiningu merkingarbrigða. í ljósi þessara aðstæðna er skiljanlegt að ákvörðun um fjölda fletti- orða sé iðulega fyrsta skrefið á langri leið sem mörkuð er við upp- haf orðabókarverks og með þeirri ákvörðun þykist menn hafa gefið til kynna að hvers konar orðabók sé stefnt. En jafnframt er augljóst að sú afmörkun ein og sér mótar aðeins að litlu leyti heildarsvip orðabók- arverksins og er enginn mælikvarði á gildi þess nema í samhengi við önnur einkenni. 1.2 Aðhald og jafnvægi í vali flettiorða Val og afmörkun flettiorða er sannarlega erfitt og vandasamt viðfangs- efni, hver sem orðabókin er. Án þess að tekið sé sérstakt tillit til hlut- verks orðabókarinnar sem um ræðir og efnisþátta hennar að öðru leyti verður ekki hjá því komist að takmarka á ýmsan hátt þann orðaforða sem í boði er. Hitt er ekki síður vandasamt, að ná æskilegu jafnvægi innan flettiorðaforðans, út frá því hlutverki sem orðabókin á að gegna og þeim forsendum sem notendur hennar búa við. í tvímála orðabók- um er þessi vandi að því leyti sérstakur að mikill hluti notenda kemur að viðfangsmálinu sem erlendu máli og erfitt er að gera sér grein fyr- ir þeim ólíku notkunarþörfum sem þar koma fram. Þessar aðstæður kalla á margbreytilegan orðaforða, sem ekki takmarkast við almenn- asta orðafar. Veruleg takmörkun flettiorðanna er því vandkvæðum háð, og ólíkir takmörkunarþættir eiga misjafnlega vel við, eftir því til hvaða notendahópa er hugsað. íslensk-erlendar orðabækur eru háðar þessum aðstæðum ekki síð- in beinist að (e. source language, kildesprák í norrænum málum). Tungumálið sem viðfangsmálið er þýtt á nefnist markmál (e. target language, málprák í norrænum málum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.