Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 117

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 117
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 115 viðskeyti. Þetta tvennt endurspeglast í hugleiðingum hans (bls. 106) um að vænlegt geti verið að greina -væða sem viðskeyti í afleiddu orði en -væðast sem hluta samsetts orðs. Hann fellur þó frá því og kýs í þess stað að tala um hálfviðskeyti. Enda þótt hugmynd Gustavs sé á margan hátt nýstárleg er þó á henni sá megingalli að greina í sundur væða og væðast. A hinn bóginn má hæglega gera ráð fyrir því í ljósi staðreynda að hægt sé að nota væða á tvo vegu: Annars vegar er hún notuð sem viðskeyti í afleiddri samsetningu og hins vegar er hún notuð ein og sér: væða er því ýmist frjálst eða bundið orð í skilningi Nida (1974:81). Því er vænlegast að líta svo á að hlutverkum væða hafi fjölgað þar sem hlutverkin eru nú tvö í stað eins. Það að greina væða í afleiddum sögnum frá sögninni væða einni og sér á sér ýmsar hliðstæður í öðrum orðflokkum. Hliðstæðu er t.d. að finna í rótinni/orðinu dótnur í afleiddum samsetningum en þar hef- ur orðið misst sína upphaflegu nafnorðsmerkingu og orðið að við- skeyti, sbr. Halldór Halldórsson (1976:163). Hér er hliðstæðan fólgin í því að við það að verða viðskeyti missir orðið merkingu sína.32 Aðra hliðstæðu gæti verið að finna í notkun (erlenda) viðskeytisins -ism- í orðum eins og egóismi og sadismi; viðskeytið er nokkuð frjótt, sbr. Sig- urð Jónsson (1984:158 o.v.). Það er jafnframt notað sem stofn sjálfstæðs orðs, ismi 'stefna', sbr. ÍO (2002).33 Dæmi eru um að sagnir geti verið viðskeyti.34 í tyrknesku hafði sögnin etmek 'gera' frjálsa dreifningu, var notuð ein og sér. Nú er hún bundin því að á undan fari nafnorð, oftast erlent; samsetningin er því setningafræðileg heild. Underhill (1976:246) nefnir t.d. sögnina telefon- etmek 'hringja (= gera hringingu)' sem dæmi um þetta. Allt þetta leiðir hugann að því hvort líta megi á búa og gera í samsetningum sem við- skeyti. Dæmi um það væru t.d. sagnir eins og herbúa, vélbúa og vígbiía annars vegar eða hlutgera, raungera og tákngera hins vegar. Þess skal getið að Gustavs (1989:103-104) sem einmitt bendir á merkingarlega hliðstæðu fci/fl-sagnanna við væða, sbr. 2.3, nefnir ekki þann möguleika að líta á búa í þessu sambandi sem viðskeyti. 32Þýska heit líkist væða í flestum skilningi. Það er oftast notað sem viðskeyti enda þótt það sé til sem sérstakt orð í mállýskum, sbr. Meid (1967:220). í íslensku er (töku)viðskeytið -heit í orðum eins og í skemmtilegheit. 33Vel er hugsanlegt að istni sem sjálfstætt orð sé bakmyndað af afleiddu orðunum. (Ábending yfirlesara.) 31Jón Gunnarsson benti á þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.