Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 30

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 30
28 Orð og tunga ur orðanna hefur verið allsráðandi og þrengt mjög aðgang og yfirsýn notenda. Virkur aðgangur að orðabókarlýsingunni á merkingarleg- um forsendum opnar nýja notkunarmöguleika, þar sem jafnheiti og sem nákvæmust samsvörun er ekki algerlega í fyrirrúmi heldur gefst einnig færi á að binda saman tengt orðafar af ólíku tagi. 2 Innsýn í orðaforða og orðanotkun Hér á undan hefur verið fjallað um vanda og takmarkanir hefðbund- innar tvímála orðabókarlýsingar eins og hún birtist í prentuðum orða- bókum. Ef hugsað er til íslensk-erlendra orðabóka sérstaklega er vand- inn jafnvel enn meiri og margþættari en hér hefur verið lýst, m.a. vegna þess hversu gamlar þær eru orðnar flestar hverjar og takmark- aðar að efni þær sem yngri eru. í mörgum hinum eldri íslensk-er- lendu orðabókum er lítil áhersla lögð á samræmda efnisskipan svo að víða er erfitt að ganga úr skugga um tiltekin einkenni nema orðlýs- ingin sé athuguð í heild sinni. Meðal hinna yngri ber sérstaklega að nefna íslensk-enska orðabók Sverris Hólmarssonar, Christopher Sand- ers og John Tuckers (1989) sem um margt er vandaðri og skipulegri en aðrar íslensk-erlendar orðabækur (sjá Keneva Kunz 1988-1989). Efnis- skipan hennar og framsetning er þó ekki, frekar en fyrri orðabóka sömu tegundar, við það miðuð að notendur geti rakið samhengi og samfellu í íslenskum orðaforða og ekki er nema að nokkru leyti fyr- ir því séð að notendur rati beina leið að einstökum orðasamböndum. Hin sjálfstæðari orðasambönd eru víða sameinuð í sérstökum tölulið undir fyrirsögninni „phrases", án þess að greint sé á milli tegunda, svo að þar geta farið saman sambönd af ólíku tagi, t.d. sagnasambönd með forsetningu innan um myndhverf orðtök. í leiðbeiningum um notkun orðabókariimar er röðun sambanda í slíkum töluliðum lýst þannig:. „Innan þessa liðar er orðasamböndum raðað nokkurn veginn eftir stafrófsröð og þá yfirleitt tekið mið af forsetningum eða atviksorð- um í orðasambandinu". Röðunarreglan er sem sé ekki alls kostar skýr. Undir sögninni gefa eru t.d. tilgreind (og skýrð) eftirfarandi sambönd í þessari röð: gefa e-m e-ð inn, gefa með barni, gefa til baka, gefa til kynna, vera um e-ð gefið. Hér ræðst röðin af smáorðunum en ekki af sögninni sjálfri, hvað þá að nafnliðir innan sambandsins hafi nein áhrif, enda eru þeir óskýrir að formi og efni. Hvað sem öðru líður er þessi röðun- arháttur þó áþekkur venjubundnu sniði á sagnalýsingu í íslenskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.