Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 104

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 104
102 Orð og tunga flettiorð en athugun leiddi í ljós að það var hluti samsetningar.17 Að öðru leyti er orðið einungis að finna sem hluta samsetningar og dæm- in fjölmörg. í grein Gustavs (1989:106) er hins vegar að finna eina ör- ugga dæmið um sjálfstæða notkun nafnorðsins en það er í nafni á smá- sögu.18 2.5 Samantekt í þessum kafla voru ræddar heimildir um væða og nafnorðið væðing, jafnt ein og sér og í samsetningum. Niðurstaðan var sú að væða og væðing væru svo til aldrei notuð í frjálsri dreifingu. Orðabókarsagan var rakin og dæmi sýnd um merkingarþróun. Færð voru að því rök að sögnin hervæða væri nafndregin enda er hún eina samsetta væða- sögnin fram á síðustu öld. 3 Aldur og tíðni sagna/nafnorða sem hafa væða/væðing að seinni/síðasta lið 3.1 Inngangur í þessum hluta verður rætt um aldur og tíðni. Við aldursgreiningu ber einkum að hafa í huga að orð, sem er að finna í ritmáli af einhverjum toga, hefur mjög líklega verið notað í talmáli um nokkra hríð. Ald- ursgreiningin verður því aldrei nákvæm. Tíðnitölum ber líka ávallt að taka með varúð enda sýna þær í besta falli ákveðnar tilhneigingar en aldrei endanlegar niðurstöður. 3.2 væða-sagnir í samsetningum í söfnum OH eru fjölmargar samsetningar með -væða. Þær má sjá í (8) þar sem aðeins er sýndur fyrri liður/liðir samsetningarinnar:19 17í ritmálssafninu er orðið væðing hluti samsetningarinnar fiskkassavæðmg; í texta- safninu er væðing ljóslega notað í stað orðsins einkavæðing. Á netinu fundust tvö dæmi um að orðið væðing væri notað eitt og sér. í bæði skiptin er þó nafnorðið undanskilið (síma- og gagnasamskiptavæðing,flís(peysu)væðing). 18Smásagan Væðing er í bók Sigurðar Á. Friðþjófssonar (1983), Sjö fréttir. Sagan fjallar um tölvuvæðingu. 19Formin eru ýmist persónuform (a) eða lýsingarháttar-/lýsingarorðsform (b) enda hafa persónuformin ekki fundist. (-) fyrir framan sögnina merkir að til séu dæmi með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.