Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 18

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 18
16 Orð og tunga 4 Heimildir íslensk-erlendra orðabóka Ef litið er á tiltækar heimildir fyrir íslensk-erlenda orðabókagerð blas- ir eftirfarandi við: Ekki er til neinn almennur íslenskur orðagrunnur sem hentar fyrir slík verk og útgefnar íslensk-erlendar orðabækur eru flestar litlar og margar gamlar. Heimildir þessara bóka um íslensk- an orðaforða eru heldur ekki ýkja margbreytilegar. Upphaf nútím- ans í íslenskri orðabókagerð er gjarnan miðað við íslensk-danska orða- bók Sigfúsar Blöndal (1920-24). Blöndalsorðabók hefur líka ýmsa aðra sérstöðu meðal íslensk-erlendra bóka, hún er langstærst og byggist að verulegu leyti á sjálfstæðri orðtöku. í formálanum er gerð nokk- ur grein fyrir efnisöflun til hennar. Orðtökustefnan var í hefðbundn- um anda, lesnar voru þjóðsögur, fagurbókmenntir, dagblöð, tímarit og stjórnartíðindi, auk þess sem stuðst var við eldri bækur (einkum Orða- bók Björns Halldórssonar (1814) og íslensk-ensku orðabókina sem kennd er við Cleasby og Guðbrand Vigfússon (1874-76)), orðasöfn úr fórum fróðra manna og vitnisburði heimildarmanna. Þetta er tíund- að hér vegna þess að það er heldur fátítt í íslensk-erlendum orðabók- um að gerð sé ítarleg grein fyrir uppruna orðaforðans í þeim. Islenzk- ensk orðabók Geirs Zoéga (1904), sem raunar kom á undan Blöndal, er t.a.m. fáorð um það. Næstu bækur, m.a. íslensk-sænsk og íslensk- norsk, byggjast mest á Blöndal og trúlega er Blöndalsbók langveiga- mesta heimild íslensk-erlendra orðabóka þar til út kom íslensk orðabók handa skólum og almenningi (1963), jafnan kennd við Menningarsjóð. Sú bók hvílir sem kunnugt er á tveimur meginstoðum, annars vegar Blöndal, hins vegar söfnum Orðabókar Háskólans, sem hljóta raunar einnig að telja til nokkurs skyldleika við Blöndal, þótt í minna mæli sé. Eftir það tók Menningarsjóðsbókin við sem helsta og aðgengilegasta heimild um íslenskan orðaforða. Af þessu má ráða að orðaforðinn í íslensk-erlendum orðabókum sé að stofni til nokkuð skyldleikarækt- aður. Eins og fyrr var getið hefur, eftir því sem næst verður komist, lít- ið farið fyrir sjálfstæðri efnissöfnun vegna íslensk-erlendra orðabóka, a.m.k. þegar litið er til almenns orðaforða. Hins vegar hafa söfn Orða- bókar Háskólans (OH) nýst að einhverju leyti, einkum gegnum Orða- bók Menningarsjóðs, (íslensk orðabók handa skólum og almenningi 1963, 1983) síðar Orðabók Eddu {íslensk orðabók 2002). Eftir að ritmálssafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.