Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 110

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 110
108 Orð og tunga bera þær ört vaxandi tækniþróun og öðrum samfélagslegum breyt- ingum hvers tímabils glöggt vitni. Það má sjá séu t.d. dæmin í (16) skoðuð. Jafnframt kom fram hve frjó orðmyndun með væðn/væðing er sem sést best í því hve fjölbreyttrar merkingar orðaforðinn er. Um orðmyndunarháttinn verður rætt í fimmta hluta. En næst verður hug- að að gerð og merkingu samsetninganna. 4 Eðli og merking samsetninga sem hafa væða/væðing að seinni/síðasta lið 4.1 Forliðir sem skeytt er framan við væða/væðing Eitt þeirra atriða sem huga þarf að eru vensl forliðarins við aðalorðið, þ.e. höfuðið (beygða liðinn), í samsetningunni. Svo til öllum þeim orð- um, sem hafa væða/væðing í seinni/síðasta lið, má skipta í tvo flokka eftir eðli þess liðar sem fer næst á undan: Orðin eru annaðhvort fast eða laust samsett. Til fyrrnefnda hópsins teljast t.d. orð með blogg-, hnatt-, kldm-, tækni-, vídeó- og víg- í fyrri lið; einnig bryn-, raf- og séðogheyrt-. Til þess síðarnefnda teljast t.d. alpjóða-, evrópu-, íprótta-, makka-, lítvarps- og pyrlu-. skyni- í skynivæddur hefur algjöra sérstöðu vegna þess að þar er þágufall eintölu í fyrri lið (laus samsetning); skyni-. Ekki er þó óhugsandi að i sé tengistafur eins og í frystivædd- ur.27 Dæmi eru um forliði sem ekki eru nafnorð, t.d. ein-, einka-, ný- og sjdlf-. Eins og sjá mátti í (16b-c) í 3.6 er algengt nú að erlendum orðum (tegundarheitum) og skammstöfunum sé skeytt framan við væða: Windoivs-væða, ADSL-væða o.fl. Á skammstafirnar má líta sem nafnorðsstofna. Mörg dæmi eru um að samsettum forliðum/orðum sé skeytt framan við sögnina/nafnorðið. Fyrri liður samsetningarinn- ar getur verið stofn eða eignarfall, t.d. vopn- og vopna-. Dæmi eru um að til séu orð með eignarfalli eintölu og eignarfalli fleirtölu af sama orði, t.d. sjúkdóms- og sjúkdóma-. Orð veikrar beygingar eru alltaf laust :7Vænlegast er að fylgja Þorsteini G. Indriðasyni (1999:110; neðanmálsgrein 5) í því að í laust samsettu sögnunum/nafnorðunum séu veiku karl- og kvenkynsorðin í eignarfalli eintölu en ekki í þolfalli eða þágufalli eintölu, sbr. t.d. námuvæða/námu- væðing. Ástæðan er sú eins og fram kemur hjá Þorsteini að þolfall og þágufall eru sjaldnast forliðir samsetninga. Það getur þó gerst eins og lesa má um í 4.1, sbr. líka neðanmálsgrein 22. Um eignarfall eintölu og fleirtölu í samsetningum og ýmislegt fleira sem tengist samsetningum má lesa hjá Þorsteini í sömu grein á bls. 114 o.v. og um hlutverk og eðli tengihljóða á bls. 116-119.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.