Orð og tunga - 01.06.2005, Side 136

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 136
134 Orð og tunga þetta orð telst fullgilt tökuorð í hollensku, er til en notkun þess tak- mörkuð í átta öðrum málum (þ. á m. íslensku) en þekkist ekki í sjö málum (t.d. norsku). Upplýsingarnar um íslensku eru þessar: „[puple- kum] N, mid20c (1 coll, you) < creat blöðrutyggjó, kúlutyggjó". Hér er framburður sýndur, kyn kemur frarn (N), orðið mun vera frá miðri 20. öld (mid20c), notkun þess er takmörkuð (1 ... ), það er notað í óformlegu tali (... coll ... ) ungmenna (... you[th] ... ) og það er óalgengara (<) en nýyrðin (creat) tvö sem þarna eru nefnd (sjá skýr- ingar á bls. xii-xiv og xxiii-xxv). Meðfylgjandi skýringartáknmynd (sjá síðar) sýnir að orðið er „in restricted use" (sbr. skýringar á bls. xx). Þær upplýsingar vantar þó, eins og í fyrra dæminu, að þetta orð sé varla notað nú á dögum í íslensku og hafi ekki verið lengi, jafn- vel áratugum saman. Einnig er ónákvæmt að leggja að jöfnu nýyrðin tvö; hið fyrra er áreiðanlega sárasjaldgæft nú, ef það er þá notað yfir- leitt. Tæpast er við öðru að búast en að svipuð vandamál eigi við um ýmis þau orð í öðrum tungumálum sem nefnd eru í bókinni og verður það að teljast talsverður galli, sem fyrst og fremst hlýtur að skrifast á innri byggingu flettugreina. Á bls. xvi-xvii er gefinn ádráttur um nýja útgáfu að fáeinum ár- um liðnum, sé vilji fyrir því, með viðbótum og samanburði á vexti þess hluta orðaforða tungumálanna 16 sem á sér rætur í ensku. Þess er óskandi að af þessu verði því verkið er góðra gjalda vert þótt hér hafi verið fundið að nokkrum atriðum sem undirrituðum þykir að hefðu mátt betur fara. (í athugasemd á bls. vi í English in Europe (2004; sjá nr. 3 hér á eftir) kemur fram að vinna við 2. útgáfu allra þeirra rita sem hér eru rædd er hafin og er stefnt að útkomu 2008-2009). An Annotated Bibliography ofEuropean Anglicisms. Edited by Manfred Görlach. Oxford University Press, Oxford, New York 2002. ISBN 0-19-924882-6. xi + 258 bls. Bókin hefur að geyma 19 ritaskrár um rannsóknir sem varða tökuorð úr ensku, 18 sem lúta að tungumálunum sem talin voru upp hér í inn- gangi (fjallað er um króatísku og serbókróatísku í tveimur greinum, og sérstök skrá er um katalónsku) og eina skrá um rit sem snerta á al- mennum atriðum varðandi tengsl tungumála eða sem fjalla um fleiri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.