Orð og tunga - 01.06.2005, Side 98

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 98
f 96 Orð og tunga fanga í orðabókum. Sjónarhornið er því bæði sögulegt og samtímalegt. Sjónum er beint að því hvers konar orð/orðhlutar það eru sem skeytt er framan við sögnina, hvort forliðurinn er nafnorð/nafnorðsstofn eins og í hervæða og siðvæða eða hvort hann er af öðrum toga eins og einkavæða er dæmi um. Jafnframt er hlutverk væða í samsetningunni skoðað. Sögulega séð er sögnin væða nafndregin af kvenkynsorðinu váð, nú voð. Af sögninni væða er nafnorðið væðing myndað. Efnisskipan er þessi: I öðrum hluta eru m.a. athugaðar heimildir í orðabókum. Hugað er að samsetningum sagna og nafnorða með væða /væðing að seinni/síðasta lið og merkingarlýsing sagnanna skoðuð. í þriðja hluta er sjónum beint að aldri og tíðni.4 í fjórða hluta er rætt um þá forliði sem skeytt er framan á sögnina/nafnorðið. Jafnframt er hugað að merkingu og í því skyni m.a. litið á erlendar samsvaranir. í fimmta hluta er rætt um aðferðir við myndun samsetninganna. í sjötta hluta eru stutt lokaorð. 2 Orðabókarheimildir 2.1 væða Sögnin væða er gömul. í fornmálsorðabók Fritzners (1954) er eitt dæmi og sögnin sögð merkja 'klæða, færa í föt (váðir)'; heimildin er Háva- mál. Það er sama heimild og hjá Sveinbimi Egilssyni (1966(1931)) og Cleasby (1874).5 Hjá Guðmundi Andréssyni (1999(1683):168) er væð- ast í merkingunni 'klæða, færa í föt'. í orðabók Blöndals (1920-1924) er merkingin 'klæða'; hún er sú sama og í Fritzner. Jafnframt segir Blön- dal að í nútímamáli sé væða oftast afturbeygð, væðast. í fyrstu útgáfu íslenskrar orðabókar... (1963)6 er merkingu væða lýst svo: (1) væða, væddi s klæða, færa í föt; mm væðast klæða sig, fara í e-ð; í ýmsum samsetn.: herv., iðnvæða 4Í ritmálssafni OH eru væða-dæmin oftast varðveitt sem sagnform en líka sem lýs- ingarhættir notaðir sem lýsingarorð. Séu til dæmi um sögnina í framsöguhætti þá eru lýsingarhættimir taldir til sagna. í raun og veru er þó lítil ástæða til að greina þetta í sundur þar sem langlíklegast er að tilviljun ein ráði því að sagnformin hafa ekki fundist. 5Í Cleasby er einnig vitnað í kvæði eftir Eggert Ólafsson þar sem merkingin er yfirfærð. 6Hér eftir er skammstöfunin ÍO með viðeigandi ártali notuð til að vísa til bókar- innar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.