Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 75

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 75
Erla Erlendsdóttir: Um tökuorð úr málum frumbyggja 73 að koma á óvart. Það er hins vegar athyglisvert að orðið er í kven- kyni: „Sósan er best úr nýjum eða niðursoðnum »tomater« sem fást í búðum. »Tomaterne« eru skornar í bita og látnar í pott yfir eld með smjörsneið og bituðum lauk". Af dæminu má vera ljóst að niðursoðnir tómatar hafa verið seldir í búðum á íslandi undir lok 19. aldar og ekki loku fyrir það skotið að orðið hafi þá þegar verið kumaugt í mæltu máli og jafnvel að niðursuðudósirnar hafi verið merktar tomater því vænt- anlega hefur verið um innflutta vöru að ræða þar sem tómatræktun hófst ekki á íslandi fyrr en um 1930. Það er ekki útilokað að orðið hafi verið tekið fyrr upp í íslensku en fram kemur af Ritmálsskrá Orða- bókar Háskólans, en Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) segir það hafa borist í málið á 18. öld. Elsta dæmi um núverandi rithátt tökuorðsins, tómatnr, er frá seinni hluta 19. aldar. 1 dæminu kemur fram regluleg fleirtölumynd með u- hljóðvarpi: „Á höfðinu bar hún stóra, flatbotna græna tágakörfu með blóðrauðum tómötum" (ROH). Aðrar orðmyndir hafa skotið upp koll- inum í tímans rás: tómati kemur fyrir í heimildum frá miðri 20. öld og rithátturinn túmati er frá svipuðum tíma; í báðum tilvikum er um karlkynsorð að ræða. Elstu dæmin um samsett orð, þar sem tökuorð- ið myndar forliðinn, eru frá lokum 19. aldar. Ritmyndimar hafa á sér erlent yfirbragð og kannski ekki að undra þar sem orðið er smíðað úr tveimur tökuorðum: tómatosósa og tómatsouse. Rithátturinn tómatsós er frá 1911 en elsta dæmi um núverandi ritmynd orðsins, tómatsósa, er frá árinu 1938 (ROH). 3.4 Gúanó „Gúanó er einfaldlega mykja", skrifar Halldór Laxness á einum stað í Guðsgjafaþulu sinni (1972:158). Orðið guano, 'fugladrit, einkum sjó- fugladrit, notað til áburðar', er upprunalega komið úr quechua, sem var tungumál hins foma Inkaríkis og er enn aðalmál fjölmargra indí- ána í Perú og víða í Andesfjöllunum,23 eða aymara, sem ásamt spænsku er opinbert mál í Bólivíu, en æmaraindíána er einnig að finna BQuechua er talað af rúmlega 5V2 miljón indíána, einkum í Perú þar sem það hefur verið opinbert mál síðan 1975, en einnig er það talað í Ekvador og Bólivíu ásamt því að vera notað í einhverjum mæli í Kólumbíu, Argentínu og Chile. (Diccionairo Espasa. Lenugas del mundo 2002:371).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.