Orð og tunga - 01.06.2005, Side 36

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 36
34 Orð og tunga efnisatriðum hennar ekki sömu skorður og ella, með því að gera orða- samböndin að miklu leyti sjálfstæð eru engin áþreifanleg takmörk fyr- ir fjölda og fjölbreytni orðasambanda með einstökum orðum. Þetta á sérstaklega við um þau orð sem eru allra virkust í orðasamböndum og oft hefur verið þrengt óþægilega að í hefðbundinni orðabókarlýsingu. Loks er rétt að hafa í huga að forsendur fyrir flettuvali eru gjörbreytt- ar þegar orðasambönd eru vegin og metin sem fullgildar einingar við hlið stakra orða, án þess að um sé að ræða mismunandi stöðu í orða- bókartextanum. 2.3 Merkingarlegar samstæður og vensl Hér á undan hefur verið rakið hvernig víkka má svið hefðbundinn- ar orðlýsingar á tvennan hátt, með því að beina lýsingunni út fyrir flettiorð í þröngum skilningi, annars vegar að málfræðilega vensluðu orðafari, hins vegar að orðasamböndum og stöðu orða í þeim. Enn ein aðgerð í þessa átt er í því fólgin að líta fram hjá hinum formlega bún- ingi orðanna og miða leitina einungis við merkingareinkenni þeirra orða eða þess orðafars sem athuga skal. Skilyrði fyrir því er að grípa megi til einhvers konar merkingarfyrirsagna eða hugtakaheita sem sameina merkingarlega skylt orðafar. í Orðaheimi kallast slík hugtaka- heiti á við orða- og orðasambandaskrá, þannig að notendur geta hvort heldur sem er fundið orðasamband sem vísar til hugtaksheitis (eins eða fleiri) eða gengið beint að tilteknu hugtaksheiti í stafrófsraðaðri hugtakaheitaskrá. Leitaraðgangur á merkingarlegum forsendum er í mörgu samhengi enn mikilvægari fyrir erlenda en íslenska notendur, þar sem gera verður ráð fyrir að þeir séu síður kunnugir og hand- gengnir form- og ritmyndum orða. Til samanburðar við orðbundna og málfræðilega miðaða leit eins og þá sem áður var sýnd og beind- ist að nafnorðinu ákvörðun má hugsa sér merkingarlega miðaða leit að orðafari sem sameinast undir hugtaksheitinu ákvörðun. í Orðaheimi sameinar sú yfirskrift m.a. eftirfarandi sambönd: ákveða <að tjónið skuli bætt, hvenær lagt skuli af stað; verðið; dagsetninguna> taka ákvörðun (um <þetta>) afgera <kaupin, söluna> fastsetja <hvenær kvæðið er ort; ákveðna borgurn ákvarða <aldur handritsins, gildi verksins, vegalengdina>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.