Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 13

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 13
Aðcilsteinn Eyþórsson: Hver er kjarni orðaforðans? 11 að uppistöðuna í orðabók. Sá sem ekkert kann í íslensku er ólíklegri til að nota íslensk-erlenda orðabók en sá sem kannast við þennan grunn- orðaforða en e.t.v. ekki mikið meira. Sama gildir þótt við grípum til hugtaka eins og virkur og óvirkur orðaforði sem mikið eru notuð í tengslum við tungumálakennslu. Virkur orðaforði dæmigerðs íslend- ings er í besta falli fáeinar þúsundir orða - óvirki orðaforðinn er líkast til töluvert stærri en á hinn bóginn getur hann verið býsna ólíkur frá einum manni til annars. Sannleikurinn er einfaldlega sá að við vitum ekki með vissu hvað orðabókarnotandinn þarf og vill, þótt við þykj- umst vita hvert móðurmál hans er - rannsóknir á notkun orðabóka eru af skornum skammti. Það má jafnvel gera því skóna að notendur orðabóka viti ekki alveg sjálfir hvað þeir þurfa og vilja, kröfur þeirra mótast trúlega nokkuð af því hvað þeim stendur til boða. 3 Heimildir og aðferðir: seðlasöfn og textasöfn En víkjum nú að þeim aðferðum og heimildum sem orðabókahöfund- um standa til boða við að afmarka orðaforða. Hér er í aðalatriðum um tvo kosti að velja: Annars vegar er hægt að byrja frá grunni og safna gögnum um raunverulega málnotkun í ræðu og riti; hinn kost- urinn er að nýta sér gagnasöfn sem til eru. Gagnasöfnin sem til greina koma eru einkum af þrennu tagi: Orðabækur og orðasöfn, málsöfn eins og seðlasöfn Orðabókar Háskólans og rafræn textasöfn. Líklega er algengast að orðabókahöfundar nýti sér báða kostina sem hér voru nefndir, sæki sér efnivið í tiltækar heimildir en safni sjálfir gögnum til viðbótar. En það gildir einu hvort menn taka annan kostinn eða báða, hvort tveggja krefst þess að menn setji sér stefnu eða aðferð til að meta heimildirnar og/eða safna markvisst. Gamla aðferðin við efnissöfnun til orðabóka var að orðtaka, lesa bækur og annað ritmál og skrifa tilvitnanir á seðla sem síðan urðu efniviður orðabókargreina. Hér kemur til kasta hyggjuvits og dóm- greindar. Taka þarf ákvörðun um hvaða lesmál á að orðtaka og hvaða orð eiga að rata á seðlana. Þessi starfsemi virðist ekki hafa lotið mjög ströngum eða ítarlegum reglum, þar sem á annað borð liggja fyrir lýsingar á orðtökustefnu fyrir orðabókarverk eru þær jafnan nokkuð almenns eðlis: Það á að orðtaka bestu bókmenntaverkin, verk bestu höfundanna, þeirra sem eru til fyrirmyndar um málnotkun. Dagblöð og tímarit þykir gott að taka með, ekki síst til að tryggja fjölbreytni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.