Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 76

Orð og tunga - 01.06.2005, Blaðsíða 76
74 Orð og tunga í Perú (Buesa Oliver og Enguita Utrilla 1992:103).24 Fræðimenn eru ekki á einu máli hver sé hinn upprunalegi ritháttur orðsins, en hann mun hafa verið huanu eða wánu (sjá Buesa Oliver og Enguita Utrilla 1992:103; Corominas og Pascual 1991-1997:342.). í Perúkroniku sinni frá 1554 lýsir Cieza de León fyrirbærinu, en elsta dæmið um orðið er hins vegar að finna í frásögn spænska annálaritarans José de Acosta, en verk hans var fyrst gefið út árið 1590. Þar gerir hann grein fyrir því að í Perú sé áburður þessi kallaður guano og að hann sé nýttur víða í landinu. Aburðinn sæki indíánar í stórum stíl út í eyjar og sker undan ströndum landsins, eyjar sem eru svo drifhvítar af fugladriti að þær virðast snævi þaktar (Acosta 2002:285; sjá Friederici 1960:276). Árið 1723 gerir Inca Garcilaso de la Vega athugasemdir við spænskan rit- hátt orðsins í skrifum sínum, þar segir hann að guano skuli ritað huano af því að í tungumáli Perúindíána sé g ekki til (Friederici s.st.).25 Orðið barst til Spánar með ritmyndinni guano; átta árum síðar skýt- ur það upp kollinum í frönsku (TLF 1992); elsta dæmi orðsins í þýsku er frá árinu 1601 (Palmer 1939:41) og nokkrum árum síðar, árið 1604, er það notað í enskri þýðingu á verki José de Acosta (sbr. OED). Sam- kvæmt heimildum mun orðið hafa borist milliliðalaust inn í þessi mál og með spænska rithættinum guano og er merking þess 'fugladrit not- að til áburðar'. Það er ekki ljóst hvenær fishguano, 'artificial manure, especially that made from fish', kemur fyrst fyrir í enskri tungu (OED),26 en hins vegar er elsta dæmið um Guano de poisson 'engrais obtenu par broyage des possons desséchés' í frönsku frá 1958 (TLF 1992). Upp úr 1840 hófst stórfelldur innflutningur á áburði frá Suður- Ameríku til Evrópu, og væntanlega hefur það stuðlað að aukinni út- breiðslu orðsins. Það líða hins vegar rúmar tvær aldir frá því José de Acosta notar orðið í frásögn sinni þangað til það hefur hreiðrað um sig í sænsku máli, en samkvæmt orðabók sænsku akademíunnar (SAOB) barst orðið inn í málið í gegnum spænsku árið 1808. í elsta dæminu er það skilgreint sem 'gulbrun, jordagtig massa, utan synnerlig smak:, men af en egen lukt, lik: báfvergáll'. Samsetta orðið fiskguano, 'gödn- 24 í dag tala rúmlega 900 þúsund aymara í Perú, Bolivíu og Chile (Diccionairo Espasa. Lenguas del mundo 2002:51). :sHvorki í stafrófi ritmálsins né í hljóðkerfi talmálsins fyrirfinnst hið raddaða öng- hljóð /g/ (Diccionario Espasa. Lenguas del mundo 2002:372). 26í heimildum frá 1844 og 1883 er fjallað um áburð úr fiskúrgangi en orðið sem slíkt kemur ekki fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.