Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 50

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 50
50 SIGMAR HRÓBJARTSSON ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI ____________ Formáli Að grafa í minningahaug frum­ bernsk unnar er ævintýri líkast. Þar æg­ ir sama n myndum í öllum regn bogans lit um, stórum og smáum. Sum ar stand a ljóslifandi fyrir hugskots sjón­ um, aðr ar hefur móða tímans sett mark sitt á. Að vefa úr slíku efni klæði heild­ stæðrar frásagnar getur reynst þraut in þyngri. Þeir sem reyna að færa árang­ urinn í let ur, gera það á þeirri forsendu sem minnið hrekkur til, þó kannski sé reynt að brúa bilið á milli minnisins og þess sem ráða má af lík um. Ég er fæddur á Ríp í Hegranesi 24. maí 1919. Ríp er kirkjustaður sveit­ arinnar og þar var þá tvíbýli. Foreldrar mínir, Hróbjartur Jónasson og Vil­ Sigmar Hróbjartsson fæddist á Ríp í Hegranesi 24. maí 1919. Í eftirfarandi frásögn rekur hann æskuminningar sínar fram til 1939. Mest segir frá dvöl á Hamri í Hegranesi, þar sem foreldar hans bjuggu frá 1929. Sigmar lauk prófi frá Samvinnuskólanum í Reykjavík 1944, lærði síðar múraraiðn, tók sveinspróf á Sauðárkróki 1959 og meistarapróf í Reykja­ vík 1973. Hann bjó á Efri­Harrastöðum á Skagaströnd 1948–1955, fluttist þá til Skaga­ strandar og vann við múrverk, sjómennsku og fleira. Var kaupfélagsstjóri á Skagaströnd 1965–1968, fluttist þá til Reykjavíkur og starfaði þar við múrverk til 1981. Vaktmaður hjá SÍS, Holtagörðum, 1981–1989. Hann er búsettur í Reykjavík. Æskuminningarnar eru dálítið styttar í útgáfu. Ritstjórn helm ína Helgadóttir, voru þá vinnu­ hjú hjá Gísla bónda Jakobssyni og konu hans Sigurlaugu Guðmunds­ dóttur frá Ási í Hegranesi. Bújarðir í Skagafirði lágu þá ekki á lausu og þrátt fyrir góðan vilja tókst foreldrum mínum ekki að fá bújörð til ábúðar fyrr en vorið 1921 að þau fengu ábúð á Fjalli í Sléttuhlíð. Vorið 1922 gerðist faðir minn ferjumaður á Vesturós Héraðsvatna og fékk þá inni fyrir sig og fjölskyldu sína á Hellulandi í Hegra nesi. Þar var þá nýbyggt stórt og mikið steinsteypuhús. Í kjallara þessa húss bjuggum við í þrjú ár og þaðan og frá Hellulandi eru mínar fyrstu minningar. Þó mig rámi aðeins í flutninginn frá Fjalli, sem fór fram á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.