Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 87

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 87
87 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI inn í Keldudal. Þar hafði pabbi verið í vinnumennsku. Hinn var Bleikur, stór og glæsilegur hestur, fífilbleikur en dökkur í tagl og fax. Bleikur var sex vetra og hafði alið allan sinn aldur á Hellulandi og var lítið sem ekkert taminn. Ekki hafði hann langa dvöl á Hamri og var strokinn í Helluland eftir fáa daga. Hann var settur í tamningu þetta vor, en strax og hann kom reyndi hann að strjúka. Helst var að hafa hann í hafti á nóttunni. Rauður gamli strauk aftur á móti í Keldudal og mátti oftast ganga að honum vísum í Lækjardalnum norðan við túnið í Keldudal. Nú kom það oftast á mig að fara í hrossaleit og var gott að geta gengið að Rauð vísum í Lækjardaln­ um, því hann var þúfugæfur. Þegar ég fór að leita að Bleik þá fór ég oftast ríðandi á Rauð. Bleikur var þá í stóðinu á Hellulandi eða á Nesflóanum og var þá styggur og náðist ekki nema koma honum einhverns staðar í aðhald. Bleik ur var mikill fjörhestur og fyrstu tvö eða þrjú árin réði ég ekki við að ríða honum. En eftir að hann varð mér viðráðanlegur er skemmst frá að segja að hann er viljugasti og skemmtileg­ asti hestur sem ég hef komið á bak. Á brokki hélt hann í við flesta hesta á stökki. Hann lifði fram á tvítugsaldur og hélt sínu fjöri allt til æviloka og var þá löngu hættur að strjúka í Hellu­ land. Fjárgeymsla að vori Vorið sem ég varð 11 ára tók ég að mestu við því að fylgjast með fénu um sauðburðinn. Þá byrjaði sauðburður ekki fyrr en rúmlega mánuð af sumri og var þá oftast búið að sleppa fé af húsi því á þessum árum voraði oftast það vel að kominn var sauðgróður. Þá hafa líklega verið um 60 ær með lömb­ um og 10­20 gemlingar. Ég hafði þann sið að smala öllu fénu á kvöldin á Torfholtið ofan við kílana og bældi það sig þar yfir lágnættið. Síðan fór ég snemma á fætur til að fylgjast með hvað hefði borið um nóttina og skrifa það inn í ærbókina. Ég þekkti allar ærnar með nöfnum og taldi þær kvölds og morgna. Ef vantaði fór ég að leita þeirra og oftast voru þær þá út í Rípur­ mýrum, því þar voru þær vanar að ganga enda flestar uppaldar þar. Sigmar á Bleik. Einkaeign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.