Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 168

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 168
168 SKAGFIRÐINGABÓK Höfundur þessarar greinar vill hafa fyrir satt, að Sigurður hafi dvalizt á Ríp sumarið 1883, á tólfta ári. Þótt ein heimild víki lauslega að þessu og nefni „um fermingu“ er ástæðulaust að taka þá tímasetningu hátíðlega. Þar fjallaði líka um maður, sem ekki hafði persónuleg kynni af Sigurði þá.43 Þau rök eru til þess, að síra Árni brá sér til Reykjavíkur í júnímánuði það ár44 og er trúlegt, að prestur hafi einmitt haft sveininn með sér, er hann sneri heim aftur á lestum 1883. Sigurður minntist alla ævi þessarar skagfirzku sumarsælu og fegurðar hér­ aðsins. Í heimi barnsins skipaði Skaga­ fjörður sérstakt rúm. Í samtíma heim­ ild segir um sumarið 1883: Frá því í júnímánuði og fram í miðjan ágúst var hin mesta öndvegistíð um alt land, sífeld sól og blíða, og var svo sem öll náttúran brosti við sjálfri sér, nema í Strandasýslu og vesturhluta Húnavatnssýslu, þar sem hafísinn lá.45 Dagbók Ólafs umboðsmanns Sigurðs­ sonar (1822–1908) í Ási í Hegranesi er til vitnis um árgæzkuna í Skagafirði sumarið 1883. Sólheit blíða dag eftir dag.46 Ekki er vitað, hvort Sigurður Helga­ son gerði víðreist um héraðið, en það hefur brosað við honum úr Hegranes­ inu. Hann hafði næmt auga fyrir lit­ brigðum náttúrunnar og löngun til að tjá sig með pensil í hönd. Sumarið 1884 mátti kallast gott, þótt því yrði ekki jafnað við sumarið á undan. Skagafjörður skartaði þá mun síður „ljóðrænni fegurð“.47 Í hrifnæm­ um huga barnsins mótaðist mynd af víðsýninu í Skagafirði, en hvenær og hvar það gerðist, veit enginn. Litlu skiptir, hvort sumarið er um að ræða, og verður skilið við þetta mál að sinn i. Sigurður virðist hafa verið mjög bráðþroska unglingur. Ekki vildi hann feta í fótspor föður síns, verða trésmíða­ meistari. Sigurður kaus að handleika pensil, verða húsa­ og húsgagnamálari. Sveinspróf í þeirri grein hlaut hann 17 eða 18 ára gamall. Málaraiðnin varð ævistarf hans. Tónlist stundaði hann í hjáverkum, hefur trúlega talið vísari veg að hverfa úr landi um sinn og leita fjár og frama. Óskalandið var Amer­ íka.48 Snemma sumars 1890 er hann kom­ inn til Winnipeg. Fátt segir frá hon­ um þar. Hann fékk sér vinnu og hélt áfram að kynna sér söngfræði og aðrar greinir tónmennta í hjáverkum, en þar dvaldist hann fyrstu fjögur árin.49 Sig­ urður giftist í Winnipeg 1892, tví­ tugur að aldri. Konan var jafnaldra hans: Ingibjörg Jónsdóttir „læknis“ í Akrabyggð í Norður­Dakota. Grein­ arhöfundur gerir því skóna án þess að hafa nokkuð fyrir sér í því, að áhugi á tónlist hafi leitt þau saman. Þau áttu bæði ættir að rekja til kunnra tónlistar­ unnenda. Jón Jónasson (1835–1886, skv. Sögu Íslendinga í Norður-Dakota, bls. 209, en dánarárið talið 1887 í Ættum Skag- firðinga 1910, nr. 692), faðir Ingi­ bjarg ar bjó fyrst á Syðravatni, síðar í Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi í Skaga­ firði og fluttist þaðan með konu sinni og þrem börnum vestur um haf árið 1876.50 Faðir Jóns, Jónas Jónsson hreppstjóri á Syðravatni (1801–1874), var albróðir Borgar­Bjarna (1790–
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.