Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 65

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 65
65 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI fann fljótt kagga með hrjátjöru sem var hituð og notuð til að bika bátana. Fann hann litla dollu sem hann lét slatta af tjöru drjúpa í og síðan litla, mjóa spýtu, sem nota skyldi við verknaðinn. Þar næst komu þeir tveir okkar sem ekki stóðu á verðinum út í horn á skúrnum, þar sem smá skíma kom gegnum litla gluggaboru og tóku nú typpin vel út úr buxnaklaufinni. Síðan kom verkstjórinn með tjörudoll­ una og spýtupensilinn, dýfði honum í tjöruna og málaði nettan kross með tjörunni efst á typpið og skyldi það fá að þorna dálítið áður en það væri sett aftur inn í buxurnar. Ég sem staðið hafði á verðinum á meðan þessu fór fram, var nú kallaður á „teppið“, en annar hinna tók við dyravörslunni. Fékk ég sömu meðferð og hinir félag­ arnir og fylgdist ég með að verk­ stjórinn sjálfur krossaði sitt eigið typp i vel og vandlega. Síðan biðum við þarn a innan dyra þar til foringjanum þótti hæfilegur tími liðinn svo við gætum aftur um frjálst höfuð strokið. Ekki man ég til að neinum okkar hafi orðið meint af þessari manndóms­ vígslu, og hvað sem því líður hefur smokkfiskurinn aldrei gerst nærgöng­ ull við mig, hvort heldur ég hef buslað í sjónum hér við land eða í suðrænum höfum. Snöruveiðar og grjótkast Aragrúi af sjófuglum, svo sem kríum, ritum, kjóum og veiðibjöllum var sveimandi yfir sjónum og í fjörunni, einkum þegar sjómenn komu að landi með afla og fóru að gera að honum. Þá fóru stóru strákarnir stundum að veiða fugla í snöru. Þeir tóku tvo mjóa járn­ teina, t.d. mótavír ca. 50 sm langan, og beygðu v­laga lykkju á annan enda vírsins en ráku hinn endann niður í fjörusandinn með 15­20 sm millibili. Á milli vírlykkjanna var lögð snæris­ lykkja, sem í reynd var snara og snærisendinn síðan bundinn við hæfi­ legan stein í fjörunni. Á milli teinanna var agninu, sem oftast var lifur úr fisk i, komið fyrir. Um leið og fuglinn tók agnið varð hann fastur í snörunni. Oftast held ég að kríunum hafi verið sleppt, en ritur, kjóar og veiðibjöllur drepnar því kjötið af þeim þótti ágæt­ is fiskibeita, þó það væri kannski ekki alltaf tilgangurinn. Það var líka mikil íþrótt að kasta steinum sem lengst út á sjóinn og stundum var reynt að hæfa eitthvað sérstakt, eitthvert skotmark eða kannski fugla á flugi. Einu sinni man ég eftir að tveir strákahópar sem stóðu á kambinum sinn hvorum megin við lónið í [Sauð]ánni, fóru að kasta hver að öðrum. Það var býsna langt færi. Ekki mun ég hafa tekið þátt í þessu steinkasti að þessu sinni, en hins vegar lenti einn steinninn í hægra auganu á mér og var það mikið högg svo ég hálf vankaðist og einhver hjálpaði mér heim. Leið mér mjög illa í auganu sem var lengi blóðhlaupið, en allt jafnaði það sig með tímanum. Sauðáin Sauðáin sem kemur úr samnefndu gili og „Krókurinn“ dregur nafn sitt af, rann á þessum árum út með Nöfunum. Samkomuhúsið „Bifröst“ var byggt á austurbakka árinnar og litlu norðar var brú á henni. Síðan tók áin norðaustlæga stefnu á móts við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.