Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 53

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 53
53 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI árum eldri en ég og var hjá honum sem léttadrengur. Eitt sinn er ég var að smala og reka til réttar birtist Skaft i og fór að taka þátt í leiknum með mér. Móri frá Keflavík, sem var mitt dýrast a djásn á meðal sauða, var auðvitað í safn inu og fann Skafti fljótt að hann væri í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Líklega hefur komið upp í honum ein­ hver stríðni (og kannski líka öfund) því hann tók Móra minn og fór að kast a honum óþyrmilega fram og aft­ ur um þúfurnar (fjöllin). Ég ætlaði að taka Móra minn og fela hann, en Skaft i æstist þá um allan helming og fór að kasta honum lengra og lengra. Barst leikurinn út á öskuhól og lenti Móri þar í öskunni og varð allur grá­ mórauður. Ég fór að góla og hrína, en í því kemur Ólafur og sér hvað um er að vera. Þreif hann óþyrmilega í öxlina á Skafta og dró hann með sér inn á kam arinn, sem búinn hafði verið til undir tröppum hússins, og læsti hann þar inni. Nú var mér öllum lokið. Aumingja Skafti. Að vera læstur inni á kamrinum í þreifandi brúna myrkri og ólykt, allt fyrir óhemjuganginn í mér út af einu horni. Eg fór skælandi inn til mömmu. Einhvern tímann seinna fór ég að skoða Móra minn sem einhverra hluta vegna var ekki svipur hjá sjón og bar aldrei sitt barr í huga mínum upp frá því. Við Ósinn Það var hátíð að fá að fara með þegar pabba var færður matur út að Ós, þar sem hann ferjaði menn, hesta og far­ angur yfir Ósinn. Sveifferjan, eða drag ferjan eins og hún var líka kölluð, var talsvert skip og gat borið allt að 16–18 hesta og farangur þegar kyrrt var í Ósnum. Þegar hann var ekki að störfum hélt hann til í dálitlu byrgi, sem hlaðið var úr torfi og grjóti og var afdrep fyrir veðri og vindum. Þetta byrgi var rétt norðan við Ósaklettinn, þar sem ferjuvírinn var festur Hegra­ Ferjan á Vesturósnum hlaðin hestum og mönnum. Klyfjahestar standa eftir á tanganum vestan megin en lausir hestar eru reknir út í ósinn á sund. Í baksýn er suðurendi Tinda­ stólsins og Heiðarhnjúk ber við loft til vinstri. Eig.: HSk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.