Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 78

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 78
78 SKAGFIRÐINGABÓK námi í múraraiðn á Siglufirði og þar voru yfirfljótandi atvinnu­ og afkomu­ möguleikar fyrir ungt og duglegt fólk. Hann hafði meira að segja teiknað hús sem hann hugðist byggja þar. En mamma var á annarri skoðun. Hamar í Hegranesi var um þetta leyti auglýst­ ur til sölu á skólatöflunni á Króknum, eins og títt var á þeim árum með það sem á boðstólum var. Hún vildi ekki flytja í Siglufjörð sólarlausa, eins og sagt var. Hún lagði til að reynt yrði að kaupa Hamar og hefja þar búskap. Bræður hennar, Sigurður og Ármann, voru fúsir til að taka þátt í kaupunum og brúa bilið þangað til að við strákarnir værum færir um að sjá um búskapinn. Og þetta varð að ráði. Til að annast flutningana bílfæran hluta leiðarinnar var fenginn Björn Skúla­ son. Hann var með vörubíl sem rúm­ aði búslóðina á palli. Öll búslóðin var svo komin á pall árla morguns. Mamm a sat inni við hlið bílstjórans, með þær systur, Sigrúnu og Rögnu. En Ármann frændi settist upp á pall­ inn ofan á eða í skjóli við farangurinn með okkur bræðurna þrjá. Síðan var sigið af stað og ekið varlega með allan þennan farm. Helgi afi tók að sér að leiða Hrefnu gömlu, einu kúna sem við áttum þá. Ferðinni var heitið fram að Ríp, næsta bæ við Hamar að norðan. Þar bjuggu enn gamlir húsbændur foreldra minna, Gísli [Jakobsson] og Sigurlaug [Guðmundsdóttir], og buðust til að skjóta yfir okkur skjólshúsi þessa daga þar til við gæt­ um flutt í Hamar. En bílfær vegur var ekki kominn lengra en að Vatnskoti (nú Hegrabjargi). Þar var numið staðar og bíllinn affermdur. Gísli bóndi á Ríp var þar kominn með hest handa mömmu og síðan reiddu þau systurn­ ar frameftir, mamma reiddi Rögnu, á fyrsta ári, en Gísli Rúnu, að verða tveggja ára. Ármann frændi tók að sér að ganga þar á eftir með okkur strák­ ana. Siggi frændi var kominn með þrjá eða fjóra hesta undir reiðingi til að flytj a það nauðsynlegasta af búslóðinn i, en afganginn fengum við að geyma í skemmu og fjárhúsi í Vatnskoti þar til síðar. En í því að við erum að leggja af stað sjáum við að pelinn hennar Rögnu hafði gleymst og lá yfirgefinn á jörð­ inn i. Ármann frændi þreif hann upp og sá að ég var í kakijakka með stórum vösum. Hann tróð pelanum ofan í vasa minn, en ég var nú ekki stórhrifinn af að ganga með pela og túttu í vasanum að verða tíu ára gamall. Mótmælti ég þessu hástöfum en komst ekki upp með neinn moðreyk. Nú segir ekki af ferðum okkar fyrr Vilhelmína Helgadóttir á Hamri. Ljósm.: Pétur Hannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.