Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 138

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 138
138 SKAGFIRÐINGABÓK Kålund tekur enga afstöðu til málsins, heldur skýrir frá skoðunum heima- manna. Jón Árni Friðjónsson fjallar nánar um staðfræði sögunnar í grein sinni, og segir þar um Hreðuklett og aðstæður þar: Hreðuklettur er víðsfjarri alfaraveg- um og hreint ekki auðhlaupið þangað upp um snarbrattar skriður. Ef hjarn eða svell eru í hlíðinni mundi heldur ekki álitlegt fyrir þá sem væru á ann- að borð komnir þangað upp að renna sér niður á jafnsléttu – og í hvaða tilgangi? Þar að auki mætti þeim sem fylgdu frásögn sögunnar verða ljóst að ógerlegt mundi að ganga „á fram- an verðan hamarinn“ ef átt væri við Hreðuklett. … Þessi vandræðalega svið setning styður þá skoðun að höf- undur byggi á munnmælum en sé fremur ókunnugur sögusviðinu. Hann virðist ekki hafa skáldað frá- sögnina inn í umhverfi sem hann þekkti vel; þá verður að ætla að hon- um hefði tekist betur til. (Jón Árni Friðjónsson 2008:129). Við þetta má bæta, að Hreðuklettur er í um 500 m hæð, og neðan við hann er allbreiður stallur í hlíðinni, svokall- aðir Kambar, sem setur strik í reikn- inginn á leiðinni niður. En víkjum nánar að sögunni sjálfri. Hún var til í tveimur gerðum, en af annarri er aðeins brot varðveitt. Langt er síðan bent var á ýmsa veikleika í sannfræði Þórðar sögu. Þannig vakti Guðbrandur Vigfússon athygli á því árið 1855, að tímatal sögunnar gangi ekki fyllilega upp. Sagt er í sögunni að Þórður hafi komið til Íslands eftir fall Sigurðar Eiríkssonar slefu (965). Þá var Miðfjarðar-Skeggi hátt á átt- ræðisaldri, en var þó skv. sögunni enn í fullu fjöri.2 Einnig segir Guðbrandur að á þessum tíma hafi Arnór kerl- ingarnef búið á Miklabæ í Óslands- hlíð.3 Um það má segja að heimildir um búsetu Arnórs þar, þ.e. Bolla þátt­ ur í Laxdælu (Íslenzk fornrit V:230– 248) og Arnórs þáttur kerlingarnefs (Ís­ lenzk fornrit XV:152–155), eru ekk ert mikið sennilegri en Þórðar saga, og vísa auk þess frekar til tímans skömm u fyrir kristnitöku. Tímatalið gengur betur upp ef gert er ráð fyrir að Þórður hafi komið til Íslands um 940, en þá er lítið að marka frásögn sög unnar um uppvöxt hans í Noregi. Finnur Jónsson prófessor er ekkert að skafa utan af umsögn sinni um Þórðar sögu í hinni miklu fornbók- menntasögu sinni, þar sem segir: Sagan er ekki laus við að vera áhuga- verð, einkum fyrri hlutinn, en bar- dagalýsingar, sem mikið er um í seinn i hlutanum, eru drepleiðinlegar. Frásögnin af ástum Sigríðar og Ás- bjarnar er það sem gefur sögunni raun verulegt gildi, og ber vott um 2 Raunar segir Þórður á einum stað við Miðfjarðar-Skeggja, að hann sé heldur gamall orðinn. (Íslenzk fornrit XIV:190). Konungasögum ber ekki saman um hvort það var Sigurður konungur slefa, eða Guðröður bróðir hans, sem Klyppur bróðir Þórðar felldi, en það breytir ekki tíma- setningunni. (Bjarni Aðalbjarnarson 1941:xcvii). 3 Guðbrandur Vigfússon (1855:370–371). Líklegt er að fyrst eftir landnám í Skagafirði, hafi verið talsvert rót á byggðinni, og nokkrir áratugir liðið þar til byggð og bæjanöfn færðust í það horf sem hélst nokkuð stöðugt fram eftir öldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.