Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 151

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 151
151 HUGLEIÐINGAR UM STAÐFRÆÐI ÞÓRÐAR SÖGU HREÐU fjörð, en keypti Víðidalstungu 1385. Jón Hákonarson var einhver mesti bóka maður sinnar tíðar, eins og Flat- eyjarbók og Vatnshyrna bera vott um, en hann lét gera bæði þessi merku handrit.17 Meiri líkur eru á að hér hafi lifað munnmæli um atburði sem gerðust hér á landi, fremur en um forsögu Þórðar í Noregi. Margt af því sem sagt er frá Noregsárum hans getur ekki staðist, t.d. að hann hafi 12 ára ráðist til hirðar Gamla konungs, og verið þá hans djarfasti hermaður. Er líklegt að fyrsti þáttur sögunnar sé meira og minna tilbúningur. Lokaorð Niðurstaðan af þessum athugunum er sú að Sviðgrímshólar séu í Tuma- brekku landi, ofan við Grafargróf. Skeggja hamar er við Grófina (Hái- klettur og/eða Syðstiklettur).18 Garð- urinn sem Þórhallur bóndi heyktist niður undir, var í Miðhúsalandi. Og haugur Össurar gæti verið þar í grennd, ef hann er þá til. Nöfnin Sviðgrímshólar og Skeggja- hamar hafa eflaust verið enn við lýði þegar Þórðar saga var skrifuð um 1350, og einnig á ritunartíma Vatns- hyrnu um 1390. Hins vegar virðast nöfnin vera gleymd um 1700, þegar elstu rímur eru samdar eftir sögunni.19 Eitthvert rof verður í geymd örnefna á þessum 300 árum, 1400–1700. Í því sambandi má minna á það sem Björn Jónsson á Skarðsá segir um pláguna miklu 1495–1496; hún olli miklum manndauða norðanlands, en Vestfirðir sluppu: Kom þá fátækt alþýðufólk af Vest- fjörðum, giftir menn með konur og börn, því fólkið vissi þar auðn bæja fyrir norðan landið; völdu þeir um jarðir sér til ábúðar, og er svo frá þeim komið margt manna norðanlands. (Annálar 1400–1800 I:75). Björn var fæddur 1574 og hefur í æsku sinni umgengist fólk sem hafði sannar fregnir af þessum atburðum. Svipaður mannfellir varð í svartadauða 1402– 1404. Þessar niðurstöður eru settar fram hér, án þess að tekin sé afstaða til sann- fræði Þórðar sögu hreðu, eða hversu góð heimild hún er um atburði sem gerðust 400 árum áður en sagan var skrifuð. Margt bendir til að höfund- urinn hafi verið gagnkunnugur í Skaga firði. Hann vinnur úr munn- mælum sem þar gengu og sviðsetur söguna í því umhverfi sem hann þekk- ir vel. Hann veit að sagan nær sterkari tökum á lesendum og áheyrendum ef þeir sjá að frásögnin kemur vel heim við þá staðhætti sem þeir lifa og hrærast í. Einnig ber að hafa í huga að munnmæli hafa lifað miklu lengur í huga fornmanna, en meðal okkar sem nú erum uppi. Og tíminn sem líður frá atburðum sögunnar þar til hún er skráð, er ekkert svo mikið lengri en raunin er á um ýmsar aðrar Íslendinga- sögur. Þær eru flestar ritaðar um 300 árum eftir að atburðir gerðust, og eru 17 Um Jón Hákonarson, sjá t.d. Íslenzk fornrit XIV:xl. 18 E.t.v. hefur verið litið á þessa kletta sem einn hamar, sjá mynd. 19 Jón Árni Friðjónsson (2008:132).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.