Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 69

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 69
69 ÆSKUMINNINGAR FRÁ SAUÐÁRKRÓKI OG ÚR HEGRANESI varði sig svo ég gekk frá að ná honum og kom heim með hina klárana. Ólaf­ ur fór með mér og þá náðist Grani. Smám saman lærðist mér ráð til að ná honum. Að vera fljótari en hann að snúa sér við og ná framarlega í faxið og síðan í flipann og þá var björninn unn­ inn. Þegar heyskapurinn byrjaði fór ég að raka og snúa heyflekkjum með hinu fólkinu. Um það bil vikulega fór ég svo sendiferðir ríðandi í Krókinn. Venjulega var ég með einhverjar bús­ afurðir til fastra kaupenda, skyr, rjóm a, mjólk og smjör, en kom til baka með fisk og ýmsan kaupstaðarvarning. Þett a gekk ágætlega. Á Hellulandi var ég langt fram á haust. Þetta sumar voru bræður mínir líka í sveit, Jónas í Hróarsdal hjá Lilju, en Haraldur í Jaðri hjá Guðnýju föðursystur okkar. Mamma og amma voru þá einar heima með Sigrúnu systur sem fæddist í maí, daginn áður en ég átti afmæli. Rollingaskólinn og fleira Fljótlega eftir að ég kom frá Hellu­ landi byrjaði Rollingaskólinn sem svo var nefndur. Þar var lögð áhersla á lest urinn sem er undirstaða að öðru námi. Síðustu dagana á Hellulandi heyrði ég rætt um að von væri á prest­ in um til að húsvitja og þá yrði ég lát­ inn lesa. Ég var ekki viss um að ég væri nógu vel læs og fann gamla Hlín og fór að æfa mig. En ég slapp því prest urinn var ekki kominn þegar ég fór þaðan. Ekki man ég mikið eftir kennurunum á Króknum nema Friðrik i Hansen og Jóni Þ. Björnssyni, en held að þeir hafi ekki kennt okkur yngstu krökkunum. Við vorum líka flest orðin sæmilega læs og byrjuð að skrifa eftir forskrift og læra eitthvað í reikningi. Líklega höfum við verið um 20 krakkar í þessum bekk. Það gekk á með smá hrekkjum í frímínútunum og við fórum í ýmsa útileiki, yfir, hlaupa í skarðið, eyjuleik o.fl. Ég fékk nýja, glansandi stígvélaskó í jólagjöf og fór að renna mér fótskriðu á þeim á ánni á jóladaginn. Eitthvað hefur svell ið verið hruf ótt eða kannski sand­ ur á því, því ég steyptist beint á haus­ inn og kom niður á ennið. Fossblæddi úr þessu og þannig kom ég heim. Farið var strax með mig upp á spítala til að láta sauma þetta saman, en Jónas læknir var ekki heima, hafði verið sótt ur eitthvað fram í Dali og ekki væntanlegur heim í bráð. Fór ég heim við svo búið en hjúkrunarkonan reynd i að klemma saman tvo stóra skurði á enninu og í hársrótunum. Af þessu fékk ég ör á mitt ennið og uppi í hársrótunum, sem ég ber enn í dag. Annað sumar á Hellulandi Vorið eftir fór ég aftur í Helluland. Nú var ég öllum hnútum kunnugur þar og alls ófeiminn. Fleiri voru í heimili þar nú, því kaupakona var ráðin og strákur um fermingu. Hann var frá Siglufirði og hét Stefán Bjarna­ son og var ættaður héðan úr firðinum. Og nú var líka meira um að vera á Hellulandi, því um vorið var byrjað á fjósbyggingu og eitthvað af mannskap var þar í hlaupavinnu fram að slætti, en þá lagðist byggingavinnan í dá á meðan heyskapnum var sinnt. Ég hafði svipaðan verkahring og sumarið áður og þurfti oftar að fara í Krókinn, jafn­ vel tvisvar í viku. Við Stebbi vorum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.