Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 47
fyrir sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga hjá TR Flokkur I Sjúklingur er sjálfbjarga með ADLVþarf lágmarksaðstoð. Sjúklingur þarfnast mats/eftirlits með heilbrigðisástandi. Sjúklingur og/eða ættingjar þurfa fræðslu/ráðgjöf/stuðning varðandi sjúkdóm og/eða meðferð hans. Sjúklingur/ættingjar þurfa aðstoð við lyfjatiltekt og/eða sjúklingur þarfnast eftirlits hjúkrunarfræðings vegna verk- unar lyfja. Sjúklingur þarfnast skiptingar á einföldu sári eða stómíu- poka. Sjúklingur þarf viðtalsmeðferð til að draga úr kvíða vegna sjúkdóms og horfa. Sjúklingur/aðstandandi þarf sérfræðiráðgjöf hjúkrunar- fræðings. Flokkur II Sjúklingur þarf aðstoð við ADL. Sjúklingar og/eða ættingjar þurfa aukna fræðslu/ráðgjöf/ stuðning varðandi sjúkdóm og/eða meðferð hans. Félagsleg úrræði þarfnast skoðunar. Gæti þurft að útvega nauðsynleg hjálpartæki. Sjúklingur þarf aðstoð vegna flóknari lyfjagjafar s.s. sýkla- lyfja, verkjalyfja o.fl. Sjúklingur þarf hefðbundna einkennameðferð. Símaráðgjöf fyrir ættingja. Sjúklingur með þörf fyrir löng viðtöl til úrlausnar geðvanda- mála, s.s. depurðar, kvíða, persónuleikatruflana, skertrar raunveruleikaskynjunar eða samskiptavandamála. Flokkur III Sjúklingur þarf mikla/alla aðstoð við ADL. Sjúklingur er með skerta hreyfigetu og/eða er rúmfastur. Sjúklingur og/eða ættingjar þurfa mikinn stuðning og/eða fræðslu varðandi sjúkdóm, afleiðingar hans eða meðferð. Félagsleg úrræði þarfnast lausnar. Sjúklingur er með þvaglegg, æðalegg, nál í æð, er á súr- efnismeðferð eða er með annað sem þarfnast faglegrar umönnunar og inngripa. Næring sjúklings er flókin og sérhæfð. Sjúklingur þarf flókna einkennameðferð. Líknarmeðferð án flókinna vandamála, fyrirsjáanlegt að ástand versni Sjúklingur gæti þurft á aðstoð að halda allan sólarhringinn. Sjúklingur er mjög órólegur og illa áttaður og/eða með geð- ræn vandamál á háu stigi. Flokkur IV Líknarmeðferð - yfirvofandi andlát. Sjúklingur þarf alla aðstoð við ADL. Sjúklingur er nær alveg hreyfihamlaður og/eða rúmfastur. Nánasta fjölskylda/ættingjar sjúklings þurfa mikinn andleg- an stuðning og leiðbeiningar vegna yfirvofandi andláts. Félagsleg vandamál gætu þarfnast lausnar. Sjúklingur er með þvaglegg, æðalegg, nál í æð, er á súr- efnismeðferð eða er með annað sem þarfnast faglegrar umönnunar og inngripa. Næring sjúklings er sérhæfð. Sjúklingur þarf flókna einkennameðferð. Sjúklingur þarfnast vitjana allan sólarhringinn. wj Gjaldskrá 1.1. Frumvitjun til sjúklings í upphafi 4.0. Bráðaútkall til sjúklings. hjúkrunartímabils, 2,5 klst. á kr. 2.000 samtals kr. 5.000 Með bráðaútkalli er átt við útkall utan dagvinnu sem er 2.0 Fyrri eða eina vitjun sólarhrinqsins til sjúklinqs. skv.: ófyrirséð og óhjákvæmilegt vegna breytts heilsufarsástands 2.1. hjúkrunarálagi I 2 klst. á kr. 1.800 sjúklings. Þegar gerður er reikningur fyrir bráðaútkall skal samtals kr. 3.600 tilgreint á hvaða tíma farið var í útkall og ástæða þess. 2.2. hjúkrunarálagi II 4.1. Bráðaútkall, hjúkrunarálag I og II kr. 8.000 2,5 klst. á kr. 2.000 samtals kr. 5.000 4.2. Bráðaútkall, hjúkrunarálag III og IV kr. 0.400 2.3. hjúkrunarálagi III 4.3. Óhjákvæmileg dvöl umfram 4 klst. í bráðaútkalli, 2,5 klst. á kr. 2.300 samtals kr. 5.750 hver hálftími kr. 1.000 2.4. hjúkrunarálagi IV 2.5 klst. á kr. 2.650 samtals kr. 6.625 Þegar gerður er reikningur skv. þessum lið skal heildardvalar- tími tilgreindur svo og ástæða fyrir dvöl. 3.0. Seinni vitjun sólarhringsins til sjúklings skv.: 5.0. Ráðgjöf skv. 4. gr. 2,0 klst. á kr. 1.800 samtals kr. 3.600 3.1. hjúkrunarálagi I 2 klst. á kr. 1.800 samtals kr. 3.600 6.0. Eftirfylgd skv. 5. gr. 2,0 klst. á kr. 2.000 samtals kr. 4.000 3.2. hjúkrunarálagi II 2 klst. á kr. 2.000 samtals kr. 4.000 3.3. hjúkrunarálagi III 2 klst. á kr. 2.300 samtals kr. 4.600 3.4. hjúkrunarálagi IV 2 klst. á kr. 2.650 samtals kr. 5.300 Hámarksfjöldi vitjana hjá hjúkrunarfræðingi skv. 2.O., 3.O., 5.0. fullt starfsleyfi. og 6.0. skal miðast við 60 á einum mánuði að meðaltali miðað við Tímarit hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 74. árg. 1998 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.