Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 30
þátttöku allra starfsstétta, einnig ófagiærðra starfsmanna. Hún segir: „Mér finnst mikilvægt að allir skilji um hvað verkefnið snýst. Við byrjuðum á námskeiðum fyrir ófag- lærða starfsmenn og síðan sjúkraliða. Þeir eru oft í mjög nánum tengslum við fólkið sem býr á heimilunum og finnst oft að ekki sé á þá hlustað þegar þeir rekast á eitthvað sem gengur ekki nógu vel. Það er mjög mikilvægt að fá þá til samstarfs og að hlusta á hvað þeir hafa fram að færa. Þeir geta bent á algjör grundvallaratriði sem eru forsenda þess að hægt sé að lagfæra þjónustuna. Þessir starfs- menn hafa fagnað verkefninu og finnst það gera starf sitt innihaldsríkara. Ég veit að stéttarfélög hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða hafa átt í útistöðum og það getur verið að sem háskólakennari sé ég þannig sett að ég skilji ekki um hvað deilurnar snúast. En mér finnst að ósætti þeirra megi ekki koma niður á þjónustunni sem þessar stéttir eiga að veita.“ Marit reiknar með að reynsla verði komin á verkefnið eftir fjögur ár en hugsanlegt er að hún heimsæki ísland aftur fyrr en varir og geti þá leyft íslenskum hjúkrunarfræð- ingum að fylgjast með hvernig henni gengur að hagnýta hjúkrunarrannsóknir í framtíðinni. BAND'AID BRAND ADHESIVE BANDAGES Antiseptic u/nshoroof Ný lína, fjórar mismunandi tegundir Eyrnahlífar Notendurýmiss konar hlífðarhjálma, t.d. hjól- reiðahjálma, reiðhjálma og skíðahjálma, vita að slík höfuðföt veita ekki gott skjól gegn veðri og vindum þó þau verndi höfuðið gegn höggi. Þeir vita líka að ef hjálmarnir eru notaðir utan yfir húfur þá er hætta á að þeir skekkist svo að þeir komi ekki að gagni í slysi. Nú hefur Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur, séð við þessu vandamáli. Hún framleiðir sérhannaðar eyrnahlífar úrflísefni til að festa á böndin á hjálminum. Hlífarnar verja eyrun fyrir kulda og trekki þannig að hjálmurinn situr réttur og gegnir öryggishlutverki sínu eins og best verður á kosið. Eyrnahlífarnar fást í reiðhjólaverslunum víða um land og í sérverslunum fyrir hestamenn. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur, veitir upplýsingar um eyrnahlífarnar í síma 554 5765. Námskeið fyrir leiðbeinendur Sálræn skyndihjálp Námskeiðið veróur haldið 4.-8. nóvember. Þaó er 50 klukku- stundir og byggist á fyrirlestrum, hópvinnu, umræðum og kennsluæfingum. Það er eingöngu ætlað fagfólki, þ.e. sálfræðingum, læknum, hjúkrunarfræóingum, prestum o.s.frv. Stjórnendur: Kolbrún Þórðardóttir, hjúkrunarfræðingur og kennari Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur og sálgreinir ISkyndihjáLp Námskeiðið verður haldið 4.-14. febrúar 1999 og er ætlað fólki úr heilbrigðisstétt og félögum í björgunarsveitum. Námskeiðinu Lýkur meó prófi og að þvi Loknu öðtast þátt- takendur leiðbeinendaréttindi í skyndihjálp. Nánari upplýsingar um námskeiðin eru veittar á skrifstofu Rauða kross íslands í síma 570 4000 virka daga kl. 8.30-16.30. RAUÐI KROSS ÍSLANDS www. redcross.is 222 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.