Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 61
Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu Hjúkrunarfræðingar Langar þig til að breyta til og takast á við spennandi verkefni í fögru íslensku umhverfi? Ef svo er þá eru lausar stöður hjúkrunarforstjóra hjá okkur í Norður- Þingeyjarsýslu. Lausar eru framtíðarstöður hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðvarnar á Kópaskeri og Raufarhöfn, einnig er laus staða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina á Þórshöfn frá f 5. f 1. 1998 til 3f .f 2. f 999 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veita: Ásta Laufey Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri í síma 468-f216 og Jóhanna H. Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 468-1216. Umsóknum ásamf upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Heilsugæslustöðvar Norður-Þingeyjarsýslu, Miðholti 2, 680 Þórshöfn, merktar Ástu Laufey Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra. ST. JÓSEFSSPÍTALI sSÍ HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið Skurðdeild Staða hjúkrunarfræðings við skurðdeild spítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október 1998 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall samkomulag. Við bjóðum upp á fjölbreytta starfsemi, góða starfsaðstöðu og notalegan vinnustað. Komið gjarnan í heimsókn og kynnið ykkur starfsemi deildarinnar. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Halldórsdóttir, deildarstjóri eða Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 555-0000. Comfeel frá Coloplast úrval sáraumbúða = ^ Coloplast = Comfeel línan frá Coloplast býöur upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. Er maginn eða meltingin vandamál? Þá hjálpar silicol SagunA SacunA / ; silicol grgn maga- og ristilvandamilum. Styrkir bandvef og b«in. 500 ml Framlritt (ÞjsUlamll af SAGUNA Cmbll D- 3J604 Bidrfrld Bnt fjri r. 04.99 L.31262SW silicol Síin nuea- ef rivtiU anjanulutn SljiLu hinj\cí o* Uem. 500 ml fitmlatí I tl »WM(nHI [U'iWI PiUS Ulcus umbúðir Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. í Comfeel línunni eru líka: - Isorins hreinsivökvi sem auöveldar sárahreinsunina - Deo Gel sem eyðir lykt í illa lyktandi sárum - Purilon Gel til aö hreinsa burt dauöan vef fljótt og örugglega - Púöur í mikiö vessandi sár - Pasta til fyllingar í djúp sár - Stabilon festiumbúðir Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.