Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 52
Orlofsstyrkir Stjóm orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrk til orlofsferða sem farnar eru á tímabilinu 1.10.'98 - 31.12.'98. Umsóknir um orlofsstyrk skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga fyrir 20. október nk. Um er að ræða 60 orlofsstyrki að upphæð 20.000 krónur hver, sem verða greiddir út gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem farnar eru á umræddu tímabili. Staðfesting verður að vera vegna kaupa á gistingu eða farmiða innanlands eða utan. Það skal tekið fram að kvittanir verða að vera fyrir hendi þegar styrkurinn er sóttur - ekki þegar sótt er um. Samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins er frádráttur fyrir orlofsstyrk 36 punktar. Soffta §€...........-.......................................-.................-.................... Umsókn um oriofsstyrk á tímabilinu 1.10. - 31.12. 1998 Nafn:_______________________________________ Kennitala:_______________________________ Heimilisfang: ________________________________________________________________________ Póstnúmer:______________________ Sveitarfélag: _______________________________________ Vinnustaður:__________________________________________________________________________ Heimasími:____________________________ Vinnusími:_____________________________________ Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. október 1998. Meistari eða doktor! Hefur þú lokið meistara- eða doktorsgráðu í hjúkrunarfræði eða sambærilegri menntunargráðu í skyldum greinum? Iðulega þarf að leita til hjúkrunarfræðinga með meistara- eða doktorsgráðu. Engin skrá er til yfir þá sem hafa slíka menntun og því ekki alltaf gott að hafa upp á þeim sem mesta þekkingu hafa. Til að hægt sé að útbúa nothæfan lista eru þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa lokið framhaldsnámi í háskóla, góðfúslega beðnir um að skrá sig á meðfylgjandi eyðublað og senda það til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sími: 5687575, netfang: hjukrun@hjukrun.is. §*£.............................-..........—......-.................................-...... Meistari eða doktor Nafn: _____________________________________________________________________________________ Kennitala:_________________________________________________________________________________ Hvaða gráðu hefur verið lokið og hvenær? __________________________________________________ Nafn háskóla sem námið var stundað við:____________________________________________________ Sérsvið:______________________________________________________________________ 244 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.