Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 51
 (3 ÍSLf/V 'Wj#': Hjiikrunarþing Félags íslcnskra hjúkmnarfræðinga verður haldið föstudaginn 13. nóvemher 1998 íBorgartúni6,3.hæð. Á jtinginii verður fjallað um stefnumótun í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Dagskrá: Kl. 8:30 Skráning Kl. 9:00 Setning hjúkrunarþings Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Kl. 9:15 Stefnumótun í heilbrigðisþjónustu Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra Kl. 9:45 Þróun í heilbrigðisþjónustu - framtíðarsýn Össur Skarphéðinsson, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Kl. 10:15 Framtíðarskipulag sjúkrahúsa Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri Ríkisspítala Sigriður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur Kl. 10:45 Kaffihlé Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 11:00 Hvað er stefnumótun? Anna Lilja Gunnarsdóttir, forstöðumaður áætlana-og hagdeildar Ríkisspítala 11:30 Stefnumótun Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 12:30 Hádegisverður 13:15 Hópvinna 14:30 Kaffihlé 14:45 Niðurstöður kynntar - samantekt 16:00 Hjúkrunarþingi slitið Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 16:10 Léttar veitingar Þátttökugjald er 2.000. kr., hádegisverður og kaffi innifalið. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1. nóvember 1998 á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í síma 568 7575 eða í netfangi: hjukrun@hjukrun.is þar sem fram kemur nafn og kennitala. Hámarksfjöldi þátttakenda er 150. Nordisk konferanse om toppledelse av sykepleietjenesten - funksjon, organisering, kompetanse 55N Sykepleiemes Samarbeid i Norden (SSN) arrangerer nordisk konferanse for pverste ledere av sykepleietjenesten i sykehus og primœrhelsetjenesten 17.-19. mars 1999 pá Hótel Saga, Reykjavik, Island Konferansen skal bl. a. - belyse aktuelle utfordringer/utmaninger som toppledere av sykepleietjenesten i de nordiske land stár overfor - fokusere pá sykepleieleders framtidige kompetanse og funksjon - fokusere pá endringsledelse og konsekvenser for sykepleietjenesten Konferansen annonseres i september 1998. For ytterligere informasjon, kontakt Sykepleiemes Samarbeid i Norden, Postboks 2681 St. Hanshaugen, N-0131 Oslo Norge Tlf. +47 22 04 33 04/+47 22 38 37 68 - Faks +47 22 38 02 30 Mail: marit.helgemd@nosf.no - eller kontakt din sykepleierorganisasjon 243 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.